Hrópar og segir leikmönnum til Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 13. júní 2015 13:00 Viktoría, Ólöf og Ragnheiður. Vísir/Valli Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.” Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu þessa vikuna en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. „Ég er fædd og uppalin á Skaganum og bjó þar til tvítugs. Pabbi minn var fótboltamaður og þjálfari á Akranesi og þegar ég var barn og unglingur fór maður á völlinn og hélt með Skagamönnum. Þegar ég var 16 eða 17 ára tók ég við bæjarvinnunni og var þá með unga krakka í vinnu. Við sömdum ljóð fyrir Skagamenn og fórum á völlinn og sungum og trölluðum, og það var svona í fyrsta skipti sem það var gert hér,” segir Ragnheiður og segist öfgamanneskja á vellinum.„Ég hef brennandi ástríðu fyrir fótbolta og lifi mig mjög svo inn í leikinn og hef alltaf gert. Ég hrópa í 90 mínútur , segi leikmönnum til og tugta dómarann til. Svona fylgdist ég með Skagamönnum í mörg ár. Svo þegar sonur minn Ríkharður Daðason fór að spila með Frömmurum, fór ég og gekk til liðs við Fram. Það þótti mörgum Skagamönnum erfitt, því ég hef mjög sterka og hvella rödd,” segir Ragnheiður og hlær.„Mörgum þótti það erfitt, að þessi rödd væri farin að segja eitthvað annað en áfram Skagamenn. Það sló aðeins í brýnu, sumir urðu rosalega reiðir og það endaði með því að ég sagði ég held aldrei aftur með Skagamönnum. Það var svolítið uppgjör." Ragnheiður segir fótbolta geta verið eins og trúarbrögð. „Þú bara heldur ekki með sumum liðum ef þú ert fædd og uppalin einhverstaðar. En ég hef farið útum víðan völl og börnin eru íþróttafólk og þau hafa skipt um lið, og ég hef bara fylgt þeim þó það hafi kostað að skipta um lið. En alltaf með sama þunga og ástríðu.”
Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira