Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour