Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour