Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn ingvar haraldsson skrifar 5. júní 2015 09:17 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. vísir/gva Leggja á 40 prósent stöðugleikaskatt á eignir slitabúa föllnu bankanna takist þeim ekki að ljúka nauðasamningum sem ógna ekki greiðslujöfnuði Íslands á næstu vikum. Frá þessu er greint í DV í dag. Þá er einnig fullyrt að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra muni kynna áætlun um afnám hafta á ríkisstjórnarfundi í sem hefst klukkan 9:30 í dag. Til þess að nauðasamningar fáist samþykktir gætu erlendir kröfuhafar föllnu bankanna þurft að gefa eftir yfir 500 milljarða króna. Heildarvirði eigna þeirra nam um 2.200 milljörðum í árslok 2014. Þar af eiga erlendir aðilar um 94 prósent allra samþykktra krafna samkvæmt því sem fram kemur í DV.Haftaáætlun kynnt opinberlega á mánudag Þá standi til að kynna fjölmiðlum áætlun um afnám hafta á mánudag. Þá kynningu sjái Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Icelandair. Hann sá einnig um kynningu á Leiðréttingu ríkisstjórnarinnar í nóvember síðastliðnum. Skömmu áður eigi að kynna málið fyrir oddvitum stjórnarandstöðunnar. Einnig er fullyrt að leggja eigi fram 5 til 6 frumvörp sem snúa að afnámi hafta. Þau verði þó ekki öll kynnt nú heldur standi til að leggja mörg þeirra fram á komandi haustþingi. Stjórnvöld eru ekki sögð hafi hug á því að eignast hluti slitabúanna í Arion banka og Íslandsbanka en ríkið á fyrir nær allt hlutafé í Landsbankanum. Gjaldeyrishöft Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Leggja á 40 prósent stöðugleikaskatt á eignir slitabúa föllnu bankanna takist þeim ekki að ljúka nauðasamningum sem ógna ekki greiðslujöfnuði Íslands á næstu vikum. Frá þessu er greint í DV í dag. Þá er einnig fullyrt að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra muni kynna áætlun um afnám hafta á ríkisstjórnarfundi í sem hefst klukkan 9:30 í dag. Til þess að nauðasamningar fáist samþykktir gætu erlendir kröfuhafar föllnu bankanna þurft að gefa eftir yfir 500 milljarða króna. Heildarvirði eigna þeirra nam um 2.200 milljörðum í árslok 2014. Þar af eiga erlendir aðilar um 94 prósent allra samþykktra krafna samkvæmt því sem fram kemur í DV.Haftaáætlun kynnt opinberlega á mánudag Þá standi til að kynna fjölmiðlum áætlun um afnám hafta á mánudag. Þá kynningu sjái Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Icelandair. Hann sá einnig um kynningu á Leiðréttingu ríkisstjórnarinnar í nóvember síðastliðnum. Skömmu áður eigi að kynna málið fyrir oddvitum stjórnarandstöðunnar. Einnig er fullyrt að leggja eigi fram 5 til 6 frumvörp sem snúa að afnámi hafta. Þau verði þó ekki öll kynnt nú heldur standi til að leggja mörg þeirra fram á komandi haustþingi. Stjórnvöld eru ekki sögð hafi hug á því að eignast hluti slitabúanna í Arion banka og Íslandsbanka en ríkið á fyrir nær allt hlutafé í Landsbankanum.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira