AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika ingvar haraldsson skrifar 20. maí 2015 10:19 Sendinefnd AGS kynnti niðurstöður sínar í morgun. vísir/gva Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) telur háar launakröfur verkalýðshreyfinga ógna stöðugleika hér á landi. Verði launahækkanir að veruleika telur AGS að verðbólga muni hækka hratt og Seðlabankinn muni neyðast til að grípa til aðgerða til að hafa hemil á verðbólgu. Þá ættu stjórnvöld einnig að bregðast við með því að draga úr ríkisútgjöldum. Sendinefnd AGS kynnti í morgun skýrslu sjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. Þar kom fram að þær launahækkanir sem nú séu til umræðu í kjaraviðræðum séu langt umfram það sem framleiðniaukning í hagkerfinu standi undir. Því megi búast við þenslu og hitnun hagkerfisins á þessu ári vegna mikilla launahækkana en í kjölfarið muni hægja á hagvexti vegna harðari aðgerða í peningamálum. Þá segir AGS einnig að miklar launhækkanir séu til þess fallnar að tefja fyrir afnámi gjaldeyrishafta. Telja brýnt að greiða niður skuldir AGS segir að stjórnvöld séu á góðri leið með að lækka skuldir ríkisins. Hins vegar þurfi að grípa til frekari aðgerða til að draga úr ríkisútgjöldum til skamms og meðallangs tíma. Þá þurfi stjórnvöld að vera undirbúin ef yfirvofandi dómsmál vegna skattlagningar á fjármálafyrirtæki tapast. Einnig sé brýnt að nýta það fé sem fellur til vegna einsskiptisskattlagningar til að greiða niður skuldir og draga þar með úr vaxtagreiðslum ríkisins.Lesa má skýrslu sendinefndar AGS um stöðu efnahagsmála á Íslandi í heild sinni í skjalinu hér að neðan. Gjaldeyrishöft Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) telur háar launakröfur verkalýðshreyfinga ógna stöðugleika hér á landi. Verði launahækkanir að veruleika telur AGS að verðbólga muni hækka hratt og Seðlabankinn muni neyðast til að grípa til aðgerða til að hafa hemil á verðbólgu. Þá ættu stjórnvöld einnig að bregðast við með því að draga úr ríkisútgjöldum. Sendinefnd AGS kynnti í morgun skýrslu sjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. Þar kom fram að þær launahækkanir sem nú séu til umræðu í kjaraviðræðum séu langt umfram það sem framleiðniaukning í hagkerfinu standi undir. Því megi búast við þenslu og hitnun hagkerfisins á þessu ári vegna mikilla launahækkana en í kjölfarið muni hægja á hagvexti vegna harðari aðgerða í peningamálum. Þá segir AGS einnig að miklar launhækkanir séu til þess fallnar að tefja fyrir afnámi gjaldeyrishafta. Telja brýnt að greiða niður skuldir AGS segir að stjórnvöld séu á góðri leið með að lækka skuldir ríkisins. Hins vegar þurfi að grípa til frekari aðgerða til að draga úr ríkisútgjöldum til skamms og meðallangs tíma. Þá þurfi stjórnvöld að vera undirbúin ef yfirvofandi dómsmál vegna skattlagningar á fjármálafyrirtæki tapast. Einnig sé brýnt að nýta það fé sem fellur til vegna einsskiptisskattlagningar til að greiða niður skuldir og draga þar með úr vaxtagreiðslum ríkisins.Lesa má skýrslu sendinefndar AGS um stöðu efnahagsmála á Íslandi í heild sinni í skjalinu hér að neðan.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira