Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 19:55 Mynd af hópnum frá því í dag. Eurovision Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01