Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:30 Benítez þykir líklegastur sem næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. vísir/getty Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Ancelotti var sagt upp störfum hjá spænska stórveldinu í gær eftir að hafa mistekist að landa stórum titli í vetur. „Það eru 99% líkur á því að Rafa Benítez verði ráðinn stjóri Real Madrid,“ sagði Ernesto Bronzetti, umboðsmaður Ancelotti sem ætlar að taka sér árs frí frá þjálfun. Benítez, sem gerði Liverpool að Evrópumeisturum fyrir áratug, á enn eftir að stýra Napoli í lokaleik liðsins gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Benítez, sem fæddist í Madríd, þekkir ágætlega til hjá Real Madrid en hann spilaði með varaliði félagsins á sínum tíma og stýrði því svo. Hann stýrði einnig unglingaliðum Real Madrid. Leikmenn Real Madrid virðast margir hverjir sjá á eftir Ancelotti en þeir þökkuðu honum fyrir samstarfið á samfélagsmiðlum í gær. Undir stjórn Ancelottis varð Real Madrid Evrópu- og bikarmeistari í fyrra.¡Gracias Mister! It was a pleasure to work with you! I wish you all the best for the future. pic.twitter.com/62UnW4IYSR— Toni Kroos (@ToniKroos) May 25, 2015 Gracias por todo Mister @MrAncelotti Eres Muy Grande. Hasta siempre!!! pic.twitter.com/fx9lcNdDue— Marcelo Vieira (@MarceloM12) May 25, 2015 Gracias por todo mister, en poco tiempo aprendí mucho de ti. pic.twitter.com/2zVvymqsLo— James Rodríguez (@jamesdrodriguez) May 25, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30 Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. 24. maí 2015 12:00
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. 23. maí 2015 20:15
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. 22. maí 2015 08:30
Líklegast að Benitez taki við Real Madrid Það verða væntanlega þjálfaraskipti hjá Real Madrid í sumar og Rafa Benitez er sagður vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Real. 21. maí 2015 22:45
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. 25. maí 2015 17:56