Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 08:00 Pep Guardiola og Lionel Messi í gær. Vísir/AFP Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Bayern München vann seinni undanúrslitaleikinn við Barcelona í gær en 3-0 sigur Börsunga í fyrri leiknum skilaði liðinu í úrslitaleikinn í Berlín. „Hann er besti leikmaður allra tíma og ég líki honum við Pele. Ég vona að Barcelona vinni Meistaradeildina í fimmta sinn," sagði Pep Guardiola eftir leikinn en hann stýrði Barca-liðinu til sigurs í Meistaradeildinni 2009 og 2011. Guardiola talaði bara um Pele eftir leikinn og minntist ekkert á Diego Maradona, landa Messi, sem margir telja vera þann sem Messi þarf að ýta úr hásætinu sem besti knattspyrnumaður sögunnar. Lionel Messi skoraði ekki í gær því Neymar gerði bæði mörk spænska liðsins. Messi hefur engu að síður skorað 53 mörk á tímabilinu en hann skoraði „bara" 44 mörk á síðasta tímabili þar sem meiðsli og skattavandræði utan vallar voru að trufla hann. „Hann er kominn aftur. Hann er á þeim stað sem hann var þegar ég hafði þau forréttindi að þjálfa hann," sagði Pep Guardiola en saman unnu þeir 14 titla á árunum 2008 til 2012. „Það er engin spurning að hann er kominn aftur í sitt besta form," sagði Guardiola. Messi átt þátt í báðum mörkum Barcelona-liðsins í gær þótt að hann hafi ekki skorað eða gefið stossendingu. Mörkin eru hér fyrir neðan sem og markasýningin frá því í fyrri leiknum. Lionel Messi hefur skorað 418 mörk í 510 leikjum fyrir félagslið og 45 mörk í 97 landsleikjum fyrir Argentínu. Pele skoraði á sínum tíma 650 mörk í 694 leikjum fyrir félagslið og 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Bayern München vann seinni undanúrslitaleikinn við Barcelona í gær en 3-0 sigur Börsunga í fyrri leiknum skilaði liðinu í úrslitaleikinn í Berlín. „Hann er besti leikmaður allra tíma og ég líki honum við Pele. Ég vona að Barcelona vinni Meistaradeildina í fimmta sinn," sagði Pep Guardiola eftir leikinn en hann stýrði Barca-liðinu til sigurs í Meistaradeildinni 2009 og 2011. Guardiola talaði bara um Pele eftir leikinn og minntist ekkert á Diego Maradona, landa Messi, sem margir telja vera þann sem Messi þarf að ýta úr hásætinu sem besti knattspyrnumaður sögunnar. Lionel Messi skoraði ekki í gær því Neymar gerði bæði mörk spænska liðsins. Messi hefur engu að síður skorað 53 mörk á tímabilinu en hann skoraði „bara" 44 mörk á síðasta tímabili þar sem meiðsli og skattavandræði utan vallar voru að trufla hann. „Hann er kominn aftur. Hann er á þeim stað sem hann var þegar ég hafði þau forréttindi að þjálfa hann," sagði Pep Guardiola en saman unnu þeir 14 titla á árunum 2008 til 2012. „Það er engin spurning að hann er kominn aftur í sitt besta form," sagði Guardiola. Messi átt þátt í báðum mörkum Barcelona-liðsins í gær þótt að hann hafi ekki skorað eða gefið stossendingu. Mörkin eru hér fyrir neðan sem og markasýningin frá því í fyrri leiknum. Lionel Messi hefur skorað 418 mörk í 510 leikjum fyrir félagslið og 45 mörk í 97 landsleikjum fyrir Argentínu. Pele skoraði á sínum tíma 650 mörk í 694 leikjum fyrir félagslið og 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira