Eyðileggingin stingur í hjartað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. maí 2015 12:10 Vilborg Arna segir að skrefin úr grunnbúðum Everest hafi verið þung. Vilborg Arna Gissurardóttir segir að skrefin hafi verið þung úr grunnbúðum Everest-fjalls en því hafi einnig fylgt ákveðinn léttir á sama tíma. Hún segir frá því á Facebook-síðu sinni að það hafi verið mikil læti í fjöllunum í kring og að hún hrökkvi við af minnsta tilefni. „Á leiðinni höfum við séð hluta af eyðileggingunni og það stingur í hjartað. Við höfum séð menn vinna að húsum sínum og sumir verða að fram à sumar. Það eru fáir á ferli og gistihúsin meira og minna tóm.“ Vilborg flýgur á morgun til Katmandú, höfuðborgar Nepal, og á mánudaginn flýgur hún svo til London. Hún þakkar fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn seinustu daga og segir að sér hlýni í hjartanu við að lesa þær. „Á sama tíma langar mig til að minna á öll þau félög sem stunda hjálparstarf á svæðinu.“ Fjölmargir fjallgöngumenn hafa, líkt og Vilborg, hætt við að klífa Everest-fjall í kjölfar jarðskjálftans sem varð í Nepal fyrir viku. Þúsundir létust í skjálftanum og er eyðileggingin í Nepal gríðarleg. Hjálparstarfsfólk hefur streymt til landsins síðustu daga en búist er við að björgunarstarf taki marga mánuði.Kærar þakkir fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn. Það hlýjar hjartanu að lesa þær. Á sama tíma langar mig til að minna...Posted by Vilborg Arna Gissurardóttir on Saturday, 2 May 2015 Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg komin óhult í grunnbúðirnar Senda þyrlur á alla fjallgöngumenn í búðum eitt. 26. apríl 2015 18:55 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38 Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir segir að skrefin hafi verið þung úr grunnbúðum Everest-fjalls en því hafi einnig fylgt ákveðinn léttir á sama tíma. Hún segir frá því á Facebook-síðu sinni að það hafi verið mikil læti í fjöllunum í kring og að hún hrökkvi við af minnsta tilefni. „Á leiðinni höfum við séð hluta af eyðileggingunni og það stingur í hjartað. Við höfum séð menn vinna að húsum sínum og sumir verða að fram à sumar. Það eru fáir á ferli og gistihúsin meira og minna tóm.“ Vilborg flýgur á morgun til Katmandú, höfuðborgar Nepal, og á mánudaginn flýgur hún svo til London. Hún þakkar fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn seinustu daga og segir að sér hlýni í hjartanu við að lesa þær. „Á sama tíma langar mig til að minna á öll þau félög sem stunda hjálparstarf á svæðinu.“ Fjölmargir fjallgöngumenn hafa, líkt og Vilborg, hætt við að klífa Everest-fjall í kjölfar jarðskjálftans sem varð í Nepal fyrir viku. Þúsundir létust í skjálftanum og er eyðileggingin í Nepal gríðarleg. Hjálparstarfsfólk hefur streymt til landsins síðustu daga en búist er við að björgunarstarf taki marga mánuði.Kærar þakkir fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn. Það hlýjar hjartanu að lesa þær. Á sama tíma langar mig til að minna...Posted by Vilborg Arna Gissurardóttir on Saturday, 2 May 2015
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg komin óhult í grunnbúðirnar Senda þyrlur á alla fjallgöngumenn í búðum eitt. 26. apríl 2015 18:55 Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11 Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38 Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23 Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Vilborg komin óhult í grunnbúðirnar Senda þyrlur á alla fjallgöngumenn í búðum eitt. 26. apríl 2015 18:55
Vilborg um snjóflóðið á Everest: „Grúfðum okkur niður og óskuðum þess heitast að það næði ekki til okkar“ "Það ríkir algjört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir. 28. apríl 2015 10:11
Vilborg útilokar að fara á topp Everest í ár "Þetta er auðvitað gífurlegt áfall,“ sagði Vilborg í hádegisfréttum Bylgjunnar sem má hlusta á inni í fréttinni. 28. apríl 2015 13:38
Þrír úr hópi Ingólfs fórust Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest. 27. apríl 2015 08:23
Tala látinna hækkar enn Neyðarástandið versnar hratt víða í einangruðum þorpum þar sem matar- og vatnsskortur blasir við. Tala látinna var í gær komin yfir fjögur þúsund og átti líklega eftir að hækka. Nærri sjö þúsund manns slösuðust. 28. apríl 2015 07:00