Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2015 10:30 Koby Bryant og Dirk Nowitzki horfðu báðir á leikinn. vísir/getty Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira
Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33