Sumar og sól í baðkarinu sigga dögg skrifar 22. apríl 2015 16:00 Vísir/Getty Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun. Heilsa Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið
Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun.
Heilsa Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið