David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. apríl 2015 13:39 David Hasselhoff fer sannarlega á kostum í kynningarmyndbandi fyrir King Fury. Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Í lok árs 2013 ákvað leikstjórinn David Sandberg að hefja á Kickstarter söfnun fyrir stuttmyndina Kung Fury. Alls söfnuðust 630.000 dollarar en upphaflegt markmið var 200.000 dollarar. Myndinni verður dreift frítt á netinu og verður hún frumsýnd 28. maí næstkomandi. Af því tilefni gáfu aðstandendur út tónlistarmyndband með David Hasselhoff í aðalhlutverki. Lagið kallast True Survivor og strandvörðurinn fyrrverandi fer á kostum í því. Margir hafa talað um að myndbandið sé eins og að stíga inn í tímavél og hverfa aftur til níunda áratugarins. Líkt og áður segir söfnuðust 630.000 dollarar til að gera myndina en Sandberg hafði gefið út að ef næðist að safna milljón dollara yrði gerð mynd í fullri lengd. Því miður náðist það ekki. Myndband við lagið True Survivor má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn. 30. desember 2013 14:42