„Rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 13:18 Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur. „Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Guðrún hafði engan áhuga á að ræða við Skúla Jakobsson en hann lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. „Í fyrsta lagið finnst mér það rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista,“ segir Guðrún og líkir því við að taka viðtal við barnaníðing.Sjá einnig: Verða oftar fyrir fordómum Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Brestir Tengdar fréttir „Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira
„Nei, ég myndi ekki vilja beina spurningu til þessara manns,“ segir Guðrún Pétursdóttir, félagsfræðingur, í samtali við Lóu Pind Aldísardóttur, í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Guðrún hafði engan áhuga á að ræða við Skúla Jakobsson en hann lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. „Í fyrsta lagið finnst mér það rosalegt ábyrgðarleysi að taka sjónvarpsviðtal við yfirlýstan rasista,“ segir Guðrún og líkir því við að taka viðtal við barnaníðing.Sjá einnig: Verða oftar fyrir fordómum Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi.
Brestir Tengdar fréttir „Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira
„Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ "Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. 14. apríl 2015 11:52
Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30