Vilborg kemst loksins í sturtu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2015 14:05 Vilborg Arna er stödd í grunnbúðum Everest. vísir/getty „Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
„Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. Vilborg er að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. Vilborg segir að fyrstu dagana snúist lífið um að borða, drekka og hvílast. „Það er því lítil hreyfing á okkur núna og markmiðiðað aðlagast vel. Maður veit að maður er á réttri leið þegar maður nær að sofa án vandkvæða. Hér hefur snjóað mikið síðustu daga og því var puja blessunarathöfninni okkar frestað. Samkvæmt hefðinni fer enginn í gegnum ísfallið nema að fá blessun fyrst. Það er líka æskilegt að athöfnin fari fram á ákveðnum dögum og samkvæmt dagatalinu þykir morgundagurinn góður…en það spáir aftur snjókomu svo við krossum fingur.“ Vilborg segir að undir lok athafnarinnar séu bænaflöggin reist og sé það mjög tignarleg athöfn. „Daginn þar á eftir æfum við okkur í skriðjöklinum. Leiðsögumennirnir vilja sjá hvaða hæfni og þekkingu við búum yfir. Áður en við förum yfir ísfallið munum við svo fara aðeins upp í það til þess að fá tilfinninguna fyrir því, mér persónulega þykir það mikilsvirði.“ Hún segir að toppurinn á gærdeginum hafi verið að fá sturtuna í gang. „Það kemur ekki að mér fyrr en á morgun en ég get með sanni sagt að sturtan er bæði langþráð og vel þegin.“ Vilborg kemur aftur til landsins í byrjun júní og verður þá vonandi búin að klífa hæsta fjall jarðarinnar. Ingólfur Ragnar Axelsson hefur einnig sett stefnuna á ný á topp Everest-fjallsins ári eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins. Ingólfur hélt til Nepals í byrjun mars og nálgast hann grunnbúðirnar. Hann birti mynd á Instagram-síðu sinni og má sjá hana hér að neðan. #Nepal #mountaineering #cholapass #photooftheday #travel #backpacking #Everest #everest2015 #amadablam #backpackingupeverest #cintamani #USN A photo posted by Ingó (@ingoax) on Apr 14, 2015 at 2:47am PDT
Vilborg Arna Tengdar fréttir Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41 Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19 Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25 Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13. október 2014 12:41
Vilborg sátt en svöng eftir leiðangurinn Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari, komst upp á sjötta hæsta fjallatind heims síðastliðinn fimmtudag, tind fjallsins Cho Oyu í Tíbet. 5. október 2014 13:19
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10
Gengur aftur á bak upp Esjuna Á morgun, laugardaginn 13. desember, gengur Vilborg Arna Gissurardóttir upp Esjuna - aftur á bak - til styrktar baráttunni gegn einelti. 12. desember 2014 11:25
Án súrefnis á sjötta hæsta tindinn Vilborg Arna Gissurardóttir og vinur hennar Atli Pálsson hefja á miðvikudaginn leiðangur upp fjallið Cho You í Tíbet, sjötta hæsta fjall jarðarinnar. 1. september 2014 14:39
Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27