Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2015 14:12 Vísir/EPA Sala nýju snjallsíma Samsung hefur farið betur af stað en spáð hafði verið og greinendur telja að Samsung þurfi að auka framleiðslu símanna. Apple hefur áhyggjur af því að geta ekki fengið nægilega marga örgjafa í nýja iPhone síma fyrirtækisins frá Samsung. Apple hefur því ákveðið að fá annað fyrirtæki sem heitir TSMC til að framleiða þriðjung örgjafanna. Samsung er sagt hafa gert samning við Apple um að framleiða örgjafa í nýja kynslóða iPhone síma. Vegna söluvæntinga Samsung er talið að fyrirtækið muni setja framleiðslu fyrir eigin vöru í forgang. Því er mögulegt að Apple myndi skorta örgjafa í síma sína. Á vef Business Insider segir að greinandinn Ming-Chi Kuo, telji að Samsung muni auka framleiðslu S6 og S6 Edge um 40 prósent á árinu. Apple er þekkt fyrir að litlar sem engar upplýsingar leka úr herbúðum þeirra en Apple Insider birti fyrstu fréttina um málið. Samsung hefur allt til síðasta árs framleitt alla örgjafa fyrir síma Apple. Tækni Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sala nýju snjallsíma Samsung hefur farið betur af stað en spáð hafði verið og greinendur telja að Samsung þurfi að auka framleiðslu símanna. Apple hefur áhyggjur af því að geta ekki fengið nægilega marga örgjafa í nýja iPhone síma fyrirtækisins frá Samsung. Apple hefur því ákveðið að fá annað fyrirtæki sem heitir TSMC til að framleiða þriðjung örgjafanna. Samsung er sagt hafa gert samning við Apple um að framleiða örgjafa í nýja kynslóða iPhone síma. Vegna söluvæntinga Samsung er talið að fyrirtækið muni setja framleiðslu fyrir eigin vöru í forgang. Því er mögulegt að Apple myndi skorta örgjafa í síma sína. Á vef Business Insider segir að greinandinn Ming-Chi Kuo, telji að Samsung muni auka framleiðslu S6 og S6 Edge um 40 prósent á árinu. Apple er þekkt fyrir að litlar sem engar upplýsingar leka úr herbúðum þeirra en Apple Insider birti fyrstu fréttina um málið. Samsung hefur allt til síðasta árs framleitt alla örgjafa fyrir síma Apple.
Tækni Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira