Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 11:18 David Hasselhoff hefur opinberlega lýst yfir stuðningi við fulltrúa Finna í Eurovision. Vísir/Getty/YouTube Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33