Freyr búinn að velja Hollands-hópinn 24. mars 2015 16:36 Freyr Alexandersson. vísir/valli Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Um vináttulandsleik er að ræða og fer leikurinn fram í Kórnum þann 4. apríl næstkomandi. Þetta verður í áttunda skiptið sem þjóðirnar eigast við hjá en Ísland hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi í viðureignunum hingað til, einu sinni hefur orðið jafntefli og einu sinni hefur Holland haft betur. Þjóðirnar munu svo leika vináttulandsleik í Hollandi á næsta ári. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru leikjahæstu leikmenn hópsins en þær hafa báðar leikið 97 landsleiki. Síðast léku þjóðirnar í úrslitakeppni EM í Svíþjóð árið 2013 og þá hafði Ísland betur, 1–0, með marki Dagnýjar Brynjarsdóttur. Þjóðirnar hafa einu sinni áður mæst í Kórnum, árið 2009, í vináttulandsleik. Honum lyktaði með jafntefli, 1 – 1. Holland undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst 6. júní en þar leika þær í riðli með Kína, Nýja Sjálandi og heimastúlkum. Holland mun svo verða gestgjafi úrslitakeppni EM 2017 en dregið verður í riðla undankeppninnar þann 13. apríl næstkomandi og verður Ísland þar í efsta styrkleikaflokki. Holland situr nú í 11. sæti á styrkleikalista FIFA kvenna, fór upp um fjögur sæti á milli lista, en nýr listi verður birtur 27. mars. Holland tók þátt á Kýpurmótinu sem fram fór á sama tíma og Ísland lék á Algarve mótinu. Þar hafnaði liðið í 8. sæti, gerðu jafntefli við Finnland og England en töpuðu gegn Ástralíu og Skotlandi. Hollenska liðið heldur héðan til Noregs þar sem þær leika vináttulandsleik 8. apríl.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttur, StjarnanAðrir leikmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan Anna María Baldursdóttir, Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir, Kopparsberg/Göteborg Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjarnan Dagný Brynjarsdóttir, FC Bayern Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfoss Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðablik Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Íslenski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Um vináttulandsleik er að ræða og fer leikurinn fram í Kórnum þann 4. apríl næstkomandi. Þetta verður í áttunda skiptið sem þjóðirnar eigast við hjá en Ísland hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi í viðureignunum hingað til, einu sinni hefur orðið jafntefli og einu sinni hefur Holland haft betur. Þjóðirnar munu svo leika vináttulandsleik í Hollandi á næsta ári. Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir eru leikjahæstu leikmenn hópsins en þær hafa báðar leikið 97 landsleiki. Síðast léku þjóðirnar í úrslitakeppni EM í Svíþjóð árið 2013 og þá hafði Ísland betur, 1–0, með marki Dagnýjar Brynjarsdóttur. Þjóðirnar hafa einu sinni áður mæst í Kórnum, árið 2009, í vináttulandsleik. Honum lyktaði með jafntefli, 1 – 1. Holland undirbýr sig nú af kappi fyrir úrslitakeppni HM í Kanada sem hefst 6. júní en þar leika þær í riðli með Kína, Nýja Sjálandi og heimastúlkum. Holland mun svo verða gestgjafi úrslitakeppni EM 2017 en dregið verður í riðla undankeppninnar þann 13. apríl næstkomandi og verður Ísland þar í efsta styrkleikaflokki. Holland situr nú í 11. sæti á styrkleikalista FIFA kvenna, fór upp um fjögur sæti á milli lista, en nýr listi verður birtur 27. mars. Holland tók þátt á Kýpurmótinu sem fram fór á sama tíma og Ísland lék á Algarve mótinu. Þar hafnaði liðið í 8. sæti, gerðu jafntefli við Finnland og England en töpuðu gegn Ástralíu og Skotlandi. Hollenska liðið heldur héðan til Noregs þar sem þær leika vináttulandsleik 8. apríl.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttur, StjarnanAðrir leikmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan Anna María Baldursdóttir, Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir, Kopparsberg/Göteborg Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjarnan Dagný Brynjarsdóttir, FC Bayern Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfoss Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðablik Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðablik Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård
Íslenski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira