Bein útsending: Nexpo verðlaunin 2015 Tinni Sveinsson skrifar 27. mars 2015 17:30 Nexpo verðlaunin eru veitt í átta flokkum. Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Nexpo verðlaunahátíðin er haldin í fimmta skipti í kvöld. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.Líkt og fyrri ár verður vef- og markaðsfólk í fyrirrúmi á Nexpo, en því til viðbótar verður lögð sérstök áhersla á nýsköpun á Íslandi á verðlaunahátíðinni í ár. Verðlaun verða veitt í átta flokkum, þar af tveimur nýjum flokkum: sprotafyrirtæki ársins verður valið og besti markaðsárangur sprotafyrirtækis sömuleiðis. Aðrir verðlaunaflokkar eru vefhetjan, app ársins, vefur, herferð og stafrænt markaðsstarf ársins. Þá verður besta óhefðbundna auglýsing ársins verðlaunuð. Tæknivefurinn Simon tók nú í ár við hátíðinni af fyrirtækinu Silent, sem vann þau í samstarfi við Vísi síðustu ár. Simon annast nú framkvæmd hátíðarinnar í samstarfi við Kjarnann og Klak Innovit. Tekið var á móti tilnefningum almennings á Kjarnanum en dómnefnd fór síðan yfir valið. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu í spilaranum neðst í fréttinni. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.45 og stendur til klukkan 20.40.Tilnefningar til Nexpo verðlaunanna 2015 VefhetjanAtli Fannar Bjarkason hjá Nútíminn.isHjálmar Gíslason hjá Datamarket meira hérÞorsteinn B. Friðriksson hjá Plain Vanilla GamesRagga nagli heilsusálfræðingur meira hérLögreglan á höfuðborgarsvæðinu meira hérAppStrætó appið meira hérMeniga appið meira hérSling frá Gangverk meira hérSarpurinn frá RÚV meira hérLeggja frá Stokki meira hérVefurBlaer.is – BlærArsskyrsla2013.landsvirkjun.is – Landsvirkjun, Jónsson & Le’Macks og SkapalónNetbanki Landsbankans – LandsbankinnOn.is – Orka náttúrunnar, Kosmos & Kaos og KapallDominos.is – Dominos og SkapalónHerferðEgils Grape – Náttúrulega biturt – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérVelkomin heim um jólin – Icelandair og Íslenska meira hérHringdu – Ótakmarkað niðurhal – Hringdu og Playmo meira hér og hérNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérStafrænt markaðsstarfNova Snapchat – Nova og Brandenburg meira hérSurprise Stopover – Icelandair og Íslenska meira hérVÍB meira hérEgils Grape – Ölgerðin og Pipar/TBWA meira hérApple fyrir Alla – Macland, Playmo og Hugleikur Dagsson meira hérÓhefðbundna auglýsinginÖrugg borg – UN Women á Íslandi, Síminn og Tjarnargatan meira hérEkkitapa.is – KSÍ og Tjarnargatan meira hérHekla Aurora – Icelandair og Íslenska meira hérZombís grafreitur – Kjörís og Brandenburg meira hérSamsung – Sumt breytist – Tæknivörur og Tjarnargatan meira hérSprotafyrirtækiMeniga meira hérStrimillinn meira hérPlain Vanilla meira hérTagplay meira hérLauf Forks meira hérBesti markaðsárangur sprotafyrirtækis:Plain Vanilla Games meira hérMeniga meira hérdatamarket meira hérbungalo meira hérLauf Forks meira hér Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir merkinu #nexpo. #nexpo Tweets
Tækni Tengdar fréttir Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Nexpo 2015: Plain Vanilla sprotafyrirtæki ársins Nexpo-verðlaunin voru afhent í gærkvöldi. 28. mars 2015 15:54