Tróð tannkremi í augun og tók brjálæðiskast 10. mars 2015 12:00 Íslendingar hafa sjaldan vakið jafn mikla athygli í Eurovision og þegar þeir sendu ólíkindatólið Silvíu Nótt til keppninnar í Grikklandi árið 2006. Þó löngu hafi verið orðið ljóst hér heima að persónan var leikin vissu áhorfendur í Aþenu það ekki. Og þegar kom að því að stíga á svið eftir að hafa ausið svívirðingum yfir blaðamenn og aðra keppendur hlaut Silvía óblíðar móttökur, það var púað á hana. Ágústa Eva Erlendsdóttir sem stóð á bak við Silvíu segist ekki hafa litist á blikuna. „Það var rosalegt að vera þarna baksviðs og heyra púið eins og áþreifanlega öldu. Þetta var bara neikvæð orka í risa magni, og þú finnur hana á þér,” segir Ágústa, sem ákvað að hugsa um púið eins og verið væri að fagna henna til að geta komist í gegnum atriðið. Þegar ljóst var að Silvía kæmist ekki upp úr undankeppninni varð þessi geðstirða diva að sjálfsögðu að bregðast við á sinn hátt. Ágústa hljóp inn í búningsherbergi, setti tannkrem í augun á sér til að kalla fram tár og tók brjálæðiskast á alla viðstadda. „Þetta er bara spunaleikrit, maður verður bara að halda boltanum gangandi,” segir Ágústa, sem fór hreinlega hamförum eftir úrslitin orgaði, skammaðist og skellti hurðum. „Dælan gekk bara þar til ljósin slökknuðu.“Ágústa var í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardaginn þar sem hún rifjaði Eurovisionförina upp, en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Eurovision Tengdar fréttir Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis. 5. mars 2015 15:23 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Íslendingar hafa sjaldan vakið jafn mikla athygli í Eurovision og þegar þeir sendu ólíkindatólið Silvíu Nótt til keppninnar í Grikklandi árið 2006. Þó löngu hafi verið orðið ljóst hér heima að persónan var leikin vissu áhorfendur í Aþenu það ekki. Og þegar kom að því að stíga á svið eftir að hafa ausið svívirðingum yfir blaðamenn og aðra keppendur hlaut Silvía óblíðar móttökur, það var púað á hana. Ágústa Eva Erlendsdóttir sem stóð á bak við Silvíu segist ekki hafa litist á blikuna. „Það var rosalegt að vera þarna baksviðs og heyra púið eins og áþreifanlega öldu. Þetta var bara neikvæð orka í risa magni, og þú finnur hana á þér,” segir Ágústa, sem ákvað að hugsa um púið eins og verið væri að fagna henna til að geta komist í gegnum atriðið. Þegar ljóst var að Silvía kæmist ekki upp úr undankeppninni varð þessi geðstirða diva að sjálfsögðu að bregðast við á sinn hátt. Ágústa hljóp inn í búningsherbergi, setti tannkrem í augun á sér til að kalla fram tár og tók brjálæðiskast á alla viðstadda. „Þetta er bara spunaleikrit, maður verður bara að halda boltanum gangandi,” segir Ágústa, sem fór hreinlega hamförum eftir úrslitin orgaði, skammaðist og skellti hurðum. „Dælan gekk bara þar til ljósin slökknuðu.“Ágústa var í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardaginn þar sem hún rifjaði Eurovisionförina upp, en brot úr þættinum má sjá hér að ofan.
Eurovision Tengdar fréttir Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis. 5. mars 2015 15:23 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis. 5. mars 2015 15:23