Wenger: Höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2015 09:30 Arsene Wenger var brosmildur á blaðamannfundinum í gær. Vísir/Getty Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka. Arsenal tapaði fyrri leiknum 3-1 á heimavelli og verður því að vinna 3-0, 4-1 eða 4-2 sem dæmi um þrjú úrslit sem kæmu liðinu áfram í keppninni. Ekkert lið sem hefur tapað 3-1 í fyrri leiknum hefur náð að komast áfram. „Mónakó-liðið er í mjög sterkri stöðu en við höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram," sagði Arsene Wenger. „Við viljum gefa allt okkar í þennan leik og ná okkar allra bestu frammistöðu. Ef við hefðum ekki trúna þá værum við ekki hér," sagði Wenger. „Tölfræðin er á móti okkur. Úrslitin í fyrri leiknum er á móti okkur. Við gerum okkur vel grein fyrir því. Sama hversu mikill eða lítill möguleikinn er þá verður við að gera okkar til þess að sjá til þess að tölfræðin gangi ekki upp. Það er okkar þrá og við trúum því að við getum þetta," sagði Wenger sem þjálfaði lið AS Monakó frá 1987 til 1994. "Það verður mjög sérstök stund fyrir mig að mæta Mónakó-liðinu hér. Ég var ungur þjálfari hjá Mónakó og var hér í sjö ár. Reynslan sem ég hef öðlast síðan þá mun sant hjálpa mér að taka réttu ákvarðanirnar í þessum leik. Ég mun alveg geta aðskilið tilfinningarnar sem fylgja því að koma heima og mikilvægi þessa leiks," sagði Wenger. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Arsenal þarf að endurskrifa söguna til að þess að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur ekki misst trúna og segir mikilvægt að leikmann hans trúi líka. Arsenal tapaði fyrri leiknum 3-1 á heimavelli og verður því að vinna 3-0, 4-1 eða 4-2 sem dæmi um þrjú úrslit sem kæmu liðinu áfram í keppninni. Ekkert lið sem hefur tapað 3-1 í fyrri leiknum hefur náð að komast áfram. „Mónakó-liðið er í mjög sterkri stöðu en við höfum reynsluna, löngunina og trúna til að komast áfram," sagði Arsene Wenger. „Við viljum gefa allt okkar í þennan leik og ná okkar allra bestu frammistöðu. Ef við hefðum ekki trúna þá værum við ekki hér," sagði Wenger. „Tölfræðin er á móti okkur. Úrslitin í fyrri leiknum er á móti okkur. Við gerum okkur vel grein fyrir því. Sama hversu mikill eða lítill möguleikinn er þá verður við að gera okkar til þess að sjá til þess að tölfræðin gangi ekki upp. Það er okkar þrá og við trúum því að við getum þetta," sagði Wenger sem þjálfaði lið AS Monakó frá 1987 til 1994. "Það verður mjög sérstök stund fyrir mig að mæta Mónakó-liðinu hér. Ég var ungur þjálfari hjá Mónakó og var hér í sjö ár. Reynslan sem ég hef öðlast síðan þá mun sant hjálpa mér að taka réttu ákvarðanirnar í þessum leik. Ég mun alveg geta aðskilið tilfinningarnar sem fylgja því að koma heima og mikilvægi þessa leiks," sagði Wenger.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira