Styttra HM 2022 í nóvember og desember Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2015 09:19 Teikning af nýjum knattspyrnuleikvangi sem reisa á í Lusail í Katar. Vísir/Getty Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17
Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45
Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15
Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00
Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30
Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30