Með myndir af þjófnum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2015 14:30 Kolbrún Dröfn Jónsdóttir og sá sem reyndi að komast inn í síma hennar. Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“ Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Kolbrún Dröfn Jónsdóttir tapaði síma sínum af gerðinni Samsung Galaxy S3 í janúar síðastliðnum. Hún var þó með app, eða smáforrit, í símanum sem tekur myndir þegar einhver reynir að brjótast inn í símann. Myndirnar fær hún svo sendar á póstfang sitt. Skömmu eftir að Kolbrún tapaði símanum fékk hún myndir af tveimur einstaklingum sem voru að reyna að opna hann. Hún leitaði hjálpar á Facebook við að reyna að hafa upp á þeim sem voru með símann. Hún hafði einnig samband við lögregluna, skilaði inn skýrslu og lét myndirnar fylgja með. „Það hefur ekkert komið út úr því. Ég hélt nú að þetta myndi hjálpa. Ég er þó búin að fá margar ábendingar frá fólki um hver þetta gæti verið,“ segir Kolbrún í samtali við Vísi.Borgar enn af símanum Hún segir að einhverjir hafi sett sig á móti því að hún hafi birt myndirnar, en að flestir hafi verið jákvæðir og hjálpsamir. „Fólk er enn að tala við mig og að senda mér skilaboð. Það eru allir mjög hjálpsamir og vingjarnlegir. Ég vildi bara finna símann minn. Það er það eina sem ég var að biðja um.“ Forritið sem Kolbrún notaði heitir Thief Tracker og er hægt að fá bæði fyrir Android og Apple síma. Myndirnar sem hún fékk voru þó mjög dökkar og erfitt að sjá hver er með símann. Skjár símans er brotinn og Kolbrún skilur ekki af hverju einhver vill halda símanum. Hún vill þó fá símann aftur og er enn að borga af honum. Hún hefur haft samband við nokkra einstaklinga sem henni hefur verið bent á, en þeir segjast ekki hafa komið að málinu. „Ég gefst ekkert upp því það er allt í þessu. Þetta er í raun líf mitt, eins og þessir símar eru orðnir í dag.“
Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira