Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision? Sjáðu öll lögin Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 09:47 Það verður mikil spenna í Háskólabíó í kvöld. vísir Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907 Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Úrslitakvöldið í undankeppni Eurovision fer fram í kvöld í Háskólabíó en þá verður ákveðið hvaða lag fer alla leið til Austurríkis og keppir fyrir Íslands hönd í Vínarborg. Sjö lög keppa um farseðilinn og er spennan orðin gríðarlega fyrir kvöldinu. Röð flytjenda á svið er orðin ljós og má sjá hér að neðan, sem og númerin sem hringja má í til að kjósa viðkomandi lag. Einnig er hægt að hlusta á lögin. Fyrir alla – Cadem - 900-9901 Fjaðrir – Sunday - 900-9902 Piltur og stúlka – Björn og félagar - 900-9903 Lítil skref – María Ólafsdóttir - 900-9904 Í kvöld – Elín Sif Halldórsdóttir - 900-9905 Í síðasta skipti – Friðrik Dór - 900-9906 Milljón augnablik – Haukur Heiðar – 900-9907
Eurovision Tengdar fréttir Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08 Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09 Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00 Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25 Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Ensk útgáfa af lagi Maríu eftir að Áttan skilaði henni Áttan komin með yfir 3.000 fylgjendur á Instagram. 13. febrúar 2015 13:08
Björn Jörundur líklega áfram í Eurovision Veðmálafyrirtækið Betsson telur mestar líkur á því að töffarinn Björn Jörundur og hans fólk sigri undankeppnina. 12. febrúar 2015 10:09
Heimsfrægð sem aldrei gleymist Handarskjálfti Helgu Möller truflaði ekki frábæran flutning á laginu Heyr mína bæn í undankeppni Eurovision-keppninnar en óneitanlega vakti hann athygli. Helga afgreiddi spurningar sem vöknuðu á Facebook daginn eftir og sagðist ekki vera alvarleg veik. Þvert á móti er Helga frísk og fjörug og hefur nóg að gera. 14. febrúar 2015 11:00
Áttan er með Maríu Ólafsdóttur í haldi Þátttöku söngkonunnar í Eurovision stefnt í voða. 11. febrúar 2015 11:25
Ástralía tekur þátt í Eurovision í ár Þjóðin fær þátttökurétt í tilefni sextíu ára afmælis keppninnar. 10. febrúar 2015 17:36
Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26