Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. febrúar 2015 20:59 Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015 Eurovision Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Nóg hefur verið um að vera á Twitter á meðan Söngvakeppni Sjónvarpsins hefur staðið nú í kvöld. Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. Vísir hefur að sjálfsögðu fylgst með umræðunni í allt kvöld og endurtíst því besta. Hér má svo sjá brot af umræðum kvöldsins: Kjólar þeirra Ragnhildar Steinunnar, Gunnu Dísar og Sölku Sólar fengu mikla athygli strax frá byrjun útsendingarinnar. Ragnhildur Steinunn - Ariel er enn að leita að kjólnum sínum. Skilaðu honum! #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 14, 2015 "Er Ragnhildur í jólatré?" Barnið fer á kostum. #12stig— Vally Einarsdottir (@VallyEinars83) February 14, 2015 Hver sá sem ákveður klæðnaðinn hefur orðið litblindur síðastliðna vikuna #mislitar #12stig— Haukur Björnsson (@Haukur95) February 14, 2015 Sá sem sannfærði þær um þessa kjóla er á bráðamóttöku eftir hálturskast #12stig— Einar Matthías (@BabuEMK) February 14, 2015 IKEA kynning Daníels Ólívers fór svo misvel í fólk. Er enn að reyna skilja Ikea byrjunina. #12stig— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) February 14, 2015 Næsta lag kemur í flötum kassa á sviðið. #ikea #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 14, 2015 Vandró. Þekki IKEA það vel að ég sé að þau labba í öfugan hring #12stig— Rebekka R. Atla (@ragnarsatla) February 14, 2015 Twitter fór hamförum yfir því að Hildur hafi gefið Ragnhildi Steinunni kaffi í glas í höfuðstöðvum Quiz Up. KAFFI Í GLAS??? #12stig— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Uppáhellingur í glasi. Quiz up not even once. #12stig— Gunnar Már (@gunnare) February 14, 2015 KAFFI MEÐ SMJÖRI Í GLASI! #12stig— pallih (@pallih) February 14, 2015 Nokkrir áttuðu sig á því að Björn Jörundur gæti ekki siglt á skútu til Vínarborgar, eins og hann sagðist ætla að gera. Borgin stendur langt fra sjó. Á skútu til Austurríkis. Það væri eitthvað. #landafræði #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 14, 2015 Gangi ykkur vel að sigla á skútu til Austurríkis #liggurekkiviðvatn #12stig— Steinunn Jónasdóttir (@steinunnj) February 14, 2015 Óheppilegt orðaval Gunnu Dísar vakti nokkra athygli… "piltur og stúlka að ljúka sér af" vont orðaval #GunnaDísperri #songvakeppnin2015 #12stig— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) February 14, 2015 Piltur og stulka ad ljuka ser af..immitt #12stig— Sig Elvar Þórólfsson (@sigelvar) February 14, 2015 "Piltur og stúlka ljúka af sér" vel gert, mjög vel gert #12stig— Unnþór Jónsson (@Unnthor) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Eru börnin ekki örugglega sofnuð? #12stig #pilturogstúlka— Lif Magneudottir (@lifmagn) February 14, 2015 Piltur og stúlka að ljúka sér af. Hohoho #12stig— Karen Kjartansdottir (@karendrofn) February 14, 2015 'Vín-Björn“ þótti líka kjánalegt. ...Vínbjörn #12stig— Viktor Gudnason (@viktorgudna) February 14, 2015 Vínbjörn?#12stig— Einar Orn (@einaro) February 14, 2015 THE björn! haha VÍNbjörn? -rautt eða hvítt LOL kvöldsins #12stig— Margrét Guðmundsdótt (@Margret_gudm) February 14, 2015 Vín hneigður #12stig pic.twitter.com/mCsqP8rfeI— Þórarinn Hjálmarsson (@thorarinnh) February 14, 2015 Twitter fylltist einnig af bökunarráðum þegar María Ólafs setti krem á köku sem hún tók beint úr ofninum. Ok, það er ekki sniðugt að setja krem á köku þegar hún er nýkomin úr ofninum #12stig #bláberjastelpa— Erla Hlynsdóttir (@erlahlyns) February 14, 2015 ÞÚ SETUR EKKI KREM Á HEITA KÖKU! #12stig— Bragi Gunnlaugsson (@BragiGunnlaugss) February 14, 2015 Hversu vandræðalegt er þetta með kökuna? #12stig #kakanerköld— Guðmundur Ingi G. (@Gudmundur77) February 14, 2015 1. Ég treysti ekki konum sem baka. 2. Ég treysti ekki konum sem setja KREMIÐ STRAX Á KÖKUNA BEINT ÚT OFNINUM. #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 14, 2015 Ætlar hún ekki að taka botninn af forminu undan kökunni? #12stig— Bjarney Harper (@bjarneyh) February 14, 2015 Vindvélin fékk svo auðvitað sína athygli. Það virðist vera e-r dragsúgur í salnum. #12stig— Reynir Jónsson (@ReynirJod) February 14, 2015 Vindvééél!!!!!! #12stig— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) February 14, 2015 Vindvélin skilar einhverjum atkvæðum #12stig— Hrútur Teits (@hruturteits) February 14, 2015 Vindvélin komin í gang, það er í góðu samræmi við íslenska veðrið... #12stig— Jon Thor Bjarnason (@JonThorBjarna) February 14, 2015
Eurovision Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira