„Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2015 10:46 "Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Vísir/EPA George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00