Fórnarlamb Chelsea-rasistanna: Það á að fangelsa þessa menn Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. febrúar 2015 13:30 Þetta var ljótt að sjá. mynd/skjáskot Þeldökki Parísarbúinn sem varð fyrir kynþáttaníð af hálfu nokkurra stuðningsmanna Chelsea eftir leik enska liðsins og PSG á þriðjudagskvöldið hvetur yfirvöld til að refsa hópnum. Eftir leikinn var fórnarlambinu, Souleymane S., ýtt út úr neðanjarðarlest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni af nokkrum stuðningsmönnum Chelsea sem sungu um leið að þeir væru rasistar og þannig vildu þeir hafa það. Atvikið náðist á myndband sem The Guardian birti í gær og hafa menn eðlilega keppst við að fordæma athæfi stuðningsmannanna. Sepp Blatter tjáði sig um málið í gær og þá vill enska knattspyrnusambandið hjálpa Chelsea að banna alla stuðningsmennina sem stóðu að þessu. „Ég vissi ekki að það væri verið að taka þetta upp á myndband. Það að allir eru að tala um atvikið hefur veitt mér hugrekki til að koma fram og tala við lögregluna. Það verður að finna þessa ensku stuðningsmenn, refsa þeim og læsa þá einni fyrir það sem þeir gerðu,“ segir Souleymane S. í viðtali við Le Parisien. „Ég vildi bara fara inn í lestina en hópur enskra stuðningsmanna stóð fyrir mér og ýtti mér út. Ég týndi símanum mínum í látunum. Þeir öskruðu á mig á ensku þannig ég skildi þá ekki alveg.“ „Ég áttaði mig samt á því að þetta voru stuðningsmenn Chelsea og þetta tengdist PSG-leiknum. Ég skildi líka að þeir voru að ráðast á mig vegna litarháttar míns. Þetta kom mér ekkert rosalega á óvart þar sem ég lifi með rasisma. Þetta er þó í fyrsta skiptið sem þetta kemur fyrir í neðanjarðarlestinni,“ segir Souleymane S. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Þeldökki Parísarbúinn sem varð fyrir kynþáttaníð af hálfu nokkurra stuðningsmanna Chelsea eftir leik enska liðsins og PSG á þriðjudagskvöldið hvetur yfirvöld til að refsa hópnum. Eftir leikinn var fórnarlambinu, Souleymane S., ýtt út úr neðanjarðarlest á Richelieu-Drouot lestarstöðinni af nokkrum stuðningsmönnum Chelsea sem sungu um leið að þeir væru rasistar og þannig vildu þeir hafa það. Atvikið náðist á myndband sem The Guardian birti í gær og hafa menn eðlilega keppst við að fordæma athæfi stuðningsmannanna. Sepp Blatter tjáði sig um málið í gær og þá vill enska knattspyrnusambandið hjálpa Chelsea að banna alla stuðningsmennina sem stóðu að þessu. „Ég vissi ekki að það væri verið að taka þetta upp á myndband. Það að allir eru að tala um atvikið hefur veitt mér hugrekki til að koma fram og tala við lögregluna. Það verður að finna þessa ensku stuðningsmenn, refsa þeim og læsa þá einni fyrir það sem þeir gerðu,“ segir Souleymane S. í viðtali við Le Parisien. „Ég vildi bara fara inn í lestina en hópur enskra stuðningsmanna stóð fyrir mér og ýtti mér út. Ég týndi símanum mínum í látunum. Þeir öskruðu á mig á ensku þannig ég skildi þá ekki alveg.“ „Ég áttaði mig samt á því að þetta voru stuðningsmenn Chelsea og þetta tengdist PSG-leiknum. Ég skildi líka að þeir voru að ráðast á mig vegna litarháttar míns. Þetta kom mér ekkert rosalega á óvart þar sem ég lifi með rasisma. Þetta er þó í fyrsta skiptið sem þetta kemur fyrir í neðanjarðarlestinni,“ segir Souleymane S.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15 Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18. febrúar 2015 07:15
Blatter fordæmir Chelsea-rasistana | Enska sambandið vill banna þá Nokkrir stuðningsmenn Chelsea ýttu þeldökkum manni aðgang í neðanjarðarlest í gærkvöldi. 18. febrúar 2015 12:00