Syprzak: Gáfum allt í leikinn Arnar Björnsson í Katar skrifar 1. febrúar 2015 17:23 Syprzak fagnar eftir leik. vísir/afp Michael Biegler, þjálfari pólska landsliðsins, sagði á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Spáni að hann væri stoltur af strákunum sínum. „Það hefði orðið sárt að fara héðan frá Katar án þess að koma heim með verðlaun,“ sagði Biegler. Hann kvaðst ennfremur hafa gert mistök að nýta ekki örvhentu skyttuna Michal Szyba meira í mótinu. Szyba skoraði 8 mörk úr 12 skotum í dag en fyrir leikinn hafði hann aðeins skorað 6 mörk í mótinu. Szyba segir að þetta hafi verið eins og draumur og án nokkurs vafa besti leikur hans með pólska landsliðinu. Manuel Cadenas, þjálfari Spánverja, sagði að Szyba hefði verið besti maður vallarins og Spánverjar hefðu ekki ráðið við hann. Línumaðurinn Kamil Syprzak lék einnig mjög vel og skoraði 6 mörk úr 7 skotum. Hann var dauðþreyttur eftir leikinn og var að drepast í skrokkunum. „Við erum í sjöunda himni það er ekki hægt að segja annað eftir 70 mínútna bardaga. „Við gáfum allt sem við gátum í leikinn því við vissum að þetta væri síðasti leikurinn í keppninni og erum sannarlega glaðir með að hafa unnið bronsverðlaunin. „Það skiptir ekki máli þó ég hafi skorað 6 mörk, Michal Szyba skoraði 8 en við erum lið, baráttujaxlar. Það skiptir ekki máli hvort við vinnum eða töpum, við gerum það sem lið,“ sagði Syprzak. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira
Michael Biegler, þjálfari pólska landsliðsins, sagði á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Spáni að hann væri stoltur af strákunum sínum. „Það hefði orðið sárt að fara héðan frá Katar án þess að koma heim með verðlaun,“ sagði Biegler. Hann kvaðst ennfremur hafa gert mistök að nýta ekki örvhentu skyttuna Michal Szyba meira í mótinu. Szyba skoraði 8 mörk úr 12 skotum í dag en fyrir leikinn hafði hann aðeins skorað 6 mörk í mótinu. Szyba segir að þetta hafi verið eins og draumur og án nokkurs vafa besti leikur hans með pólska landsliðinu. Manuel Cadenas, þjálfari Spánverja, sagði að Szyba hefði verið besti maður vallarins og Spánverjar hefðu ekki ráðið við hann. Línumaðurinn Kamil Syprzak lék einnig mjög vel og skoraði 6 mörk úr 7 skotum. Hann var dauðþreyttur eftir leikinn og var að drepast í skrokkunum. „Við erum í sjöunda himni það er ekki hægt að segja annað eftir 70 mínútna bardaga. „Við gáfum allt sem við gátum í leikinn því við vissum að þetta væri síðasti leikurinn í keppninni og erum sannarlega glaðir með að hafa unnið bronsverðlaunin. „Það skiptir ekki máli þó ég hafi skorað 6 mörk, Michal Szyba skoraði 8 en við erum lið, baráttujaxlar. Það skiptir ekki máli hvort við vinnum eða töpum, við gerum það sem lið,“ sagði Syprzak.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Sjá meira
Pólverjar sendu Staffan og sænska landsliðið heim Pólverjar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir fjögurra marka sigur á Svíþjóð, 24-20, í sextán liða úrslitunum í dag. 26. janúar 2015 17:05
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. 28. janúar 2015 17:10
Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00