„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kjartan Atli Kjartansson skrifar 3. febrúar 2015 11:54 Emmsjé Gauti er yrkisefni Kolfinnu Nikulásdóttur. Kolfinna Nikulásdóttir úr Reykjavíkurdætrum rappaði um Emmsjé Gauta í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Reykjavíkurdætra um fjögurleytið í nótt. Í laginu óskar Kolfinna eftir svari frá Emmsjé Gauta, en við hverju hún vill svar er óljóst. Hún spyr ítrekað hvar hárið sé og tengist það líklega því sem hún sagði í samtali við Vísi í gær. Kolfinna sagði þá að ummæli Gauta um Reykjavíkurdætur væri uppfull af ótta og minnimáttarkennd.Sjá einnig:„Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“„Ég held að þetta sé útaf því að við erum svo hárprúð hljómsveit, hvert fór eiginlega hárið á Gauta?“ Kolfinna sagði einnig að það væri í skoðun hvort að Reykjavíkurdætur ætluðu sér að gera lag um Gauta. Kolfinnu hefur því væntanlega ekki verið til setunnar boðið og birti myndbandið í nótt. Hægt er að rekja málið til tísts Emmsjé Gauta um helgina.Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Í ítarlegu viðtali við Vísi í gær lýsti Gauti því yfir að honum þætti nokkrar í Reykjavíkurdætrum mjög góðar og að hann fagnaði því að fá meiri breidd í rappsenununa. „Ég vil samt árétta að ég er að ekki að „starta beefi“. Ég er einfaldlega að segja mína skoðun undir nafni. Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ Hann bætti við: „Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Post by Reykjavíkurdætur. Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira
Kolfinna Nikulásdóttir úr Reykjavíkurdætrum rappaði um Emmsjé Gauta í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Reykjavíkurdætra um fjögurleytið í nótt. Í laginu óskar Kolfinna eftir svari frá Emmsjé Gauta, en við hverju hún vill svar er óljóst. Hún spyr ítrekað hvar hárið sé og tengist það líklega því sem hún sagði í samtali við Vísi í gær. Kolfinna sagði þá að ummæli Gauta um Reykjavíkurdætur væri uppfull af ótta og minnimáttarkennd.Sjá einnig:„Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“„Ég held að þetta sé útaf því að við erum svo hárprúð hljómsveit, hvert fór eiginlega hárið á Gauta?“ Kolfinna sagði einnig að það væri í skoðun hvort að Reykjavíkurdætur ætluðu sér að gera lag um Gauta. Kolfinnu hefur því væntanlega ekki verið til setunnar boðið og birti myndbandið í nótt. Hægt er að rekja málið til tísts Emmsjé Gauta um helgina.Þetta er ekki spurning um kyn. Rapp er rapp. RVK dætur var feit pæling sem gekk ekki upp. Vond tónlist er vond tónlist. — Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) January 31, 2015 Í ítarlegu viðtali við Vísi í gær lýsti Gauti því yfir að honum þætti nokkrar í Reykjavíkurdætrum mjög góðar og að hann fagnaði því að fá meiri breidd í rappsenununa. „Ég vil samt árétta að ég er að ekki að „starta beefi“. Ég er einfaldlega að segja mína skoðun undir nafni. Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ Hann bætti við: „Okkur langar öll að hafa góðar rappstelpur. Sem geri góð lög. Og þess vegna þorir enginn að segja neitt um Reykjavíkurdætur. Það hefur verið tabú að gagnrýna þær. Stundum er erfitt að heyra sannleikann en svona er þetta.“ Post by Reykjavíkurdætur.
Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Sjá meira