Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 10:00 Strákarnir með borðann á leiknum í gær. Vísir/Eva Björk Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. Eva Björk Ægisdóttir, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fann strákanna í stúkunni í Doha í gær þar sem þeir sýndu stoltir nýjasta borðann sinn. Strákarnir eru sjálfsögðu montnir af afreki litlu þjóðarinnar í Norður-Atlantshafi sem á fjóra þjálfara á heimsmeistaramótinu í Katar. Á borðanum stendur: „Iceland. Biggest in World Handball" eða „Ísland, Stærst í heimi handboltans". Þeir vísa í þá skemmtilegu staðreynd að Ísland á flesta þjálfara á HM í handbolta í Katar. Aron Kristjánsson þjálfar Ísland, Guðmundur Guðmundsson þjálfar Danmörku, Dagur Sigurðsson þjálfar Þýskaland og Patrekur Jóhannesson þjálfar Austurríki. Þessi borði er einn af þremur hjá þeim félögum en það er óhætt að segja að þeir lífgi upp á íslenska hluta stúkunnar með þessum skemmtilegu borðum sínum og það getur enginn sagt neitt þótt að litla Ísland grobbi sig aðeins af afrekum handboltaþjálfara sinna.Vísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva Björk HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. Eva Björk Ægisdóttir, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fann strákanna í stúkunni í Doha í gær þar sem þeir sýndu stoltir nýjasta borðann sinn. Strákarnir eru sjálfsögðu montnir af afreki litlu þjóðarinnar í Norður-Atlantshafi sem á fjóra þjálfara á heimsmeistaramótinu í Katar. Á borðanum stendur: „Iceland. Biggest in World Handball" eða „Ísland, Stærst í heimi handboltans". Þeir vísa í þá skemmtilegu staðreynd að Ísland á flesta þjálfara á HM í handbolta í Katar. Aron Kristjánsson þjálfar Ísland, Guðmundur Guðmundsson þjálfar Danmörku, Dagur Sigurðsson þjálfar Þýskaland og Patrekur Jóhannesson þjálfar Austurríki. Þessi borði er einn af þremur hjá þeim félögum en það er óhætt að segja að þeir lífgi upp á íslenska hluta stúkunnar með þessum skemmtilegu borðum sínum og það getur enginn sagt neitt þótt að litla Ísland grobbi sig aðeins af afrekum handboltaþjálfara sinna.Vísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva BjörkVísir/Eva Björk
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00