Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 21. janúar 2015 22:30 Vignir Svavarsson hefur átt eins og aðrir varnarmenn á HM í handbolta í stökustu vandræðum með að feta þá þröngu slóð sem dómarar hafa markað í keppninni til þessa. Dómarar eru mjög fljótir að grípa í tveggja mínútna brottvísun fyrir minnstu sakir og bitnaði það sérsatklega á íslensku varnarmönnunum sem voru að glíma við einn besta línumann heims, Cedric Sorhaindo, í franska landsliðinu í gær. „Ég hef ekkert pælt í þessu. Þetta er bara svona. Það var erfitt að lesa línuna hjá dómurunum sem voru ekkert sérstaklega hæfir í gær,“ sagði Vignir í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum ekkert að velta þessu neitt sérstaklega mikið fyrir okkur. Við reynum að átta okkru á því hvaða línu dómararnir eru að setja og fylgja henni en þetta heldur ekki nokkrum manni vakandi á nóttinni.“ Dómarar hafa verið gagnrýndir fyrir að taka of hart á því sem hingað til hefur þótt eðlilegur varnarleikur í handbolta. „Þetta er bara svona. Vonandi batnar þegar líður á keppnina en mér finnst gæði dómgæslunnar ekki hafa verið mikil. Við reynum að vera ákveðnir í okkar varnarleik og kannski bitnar þetta því eitthvað á okkur en það er ekkert annað að gera en að spila með þessu.“ Ísland mætir Tékklandi annað kvöld en Tékkar eru enn stigalausir á HM eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi, Egyptalandi og Svíþjóð. Þeir verða að vinna Ísland á morgun til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitunum. „Við verðum að passa okkur á því að vera nógu ákveðnir gagnvart þeirra skyttum en jafnframt að halda okkur þéttum. Þegar við höfum verið að spila góða vörn þá hefur okkur tekist að finna þetta jafnvægi.“ Hann segir að varnarleikurinn geti orðið betri hjá íslenska liðinu. „Ég hefði viljað byrja betur þó að leikurinn gegn Svíþjóð hafi verið ágætur. En mér finnst samt stígandi í varnarleiknum eins og í sóknarleiknum - við verðum með betri með hverjum leiknum og vona ég að það verði áframhald á því.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira
Vignir Svavarsson hefur átt eins og aðrir varnarmenn á HM í handbolta í stökustu vandræðum með að feta þá þröngu slóð sem dómarar hafa markað í keppninni til þessa. Dómarar eru mjög fljótir að grípa í tveggja mínútna brottvísun fyrir minnstu sakir og bitnaði það sérsatklega á íslensku varnarmönnunum sem voru að glíma við einn besta línumann heims, Cedric Sorhaindo, í franska landsliðinu í gær. „Ég hef ekkert pælt í þessu. Þetta er bara svona. Það var erfitt að lesa línuna hjá dómurunum sem voru ekkert sérstaklega hæfir í gær,“ sagði Vignir í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum ekkert að velta þessu neitt sérstaklega mikið fyrir okkur. Við reynum að átta okkru á því hvaða línu dómararnir eru að setja og fylgja henni en þetta heldur ekki nokkrum manni vakandi á nóttinni.“ Dómarar hafa verið gagnrýndir fyrir að taka of hart á því sem hingað til hefur þótt eðlilegur varnarleikur í handbolta. „Þetta er bara svona. Vonandi batnar þegar líður á keppnina en mér finnst gæði dómgæslunnar ekki hafa verið mikil. Við reynum að vera ákveðnir í okkar varnarleik og kannski bitnar þetta því eitthvað á okkur en það er ekkert annað að gera en að spila með þessu.“ Ísland mætir Tékklandi annað kvöld en Tékkar eru enn stigalausir á HM eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi, Egyptalandi og Svíþjóð. Þeir verða að vinna Ísland á morgun til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitunum. „Við verðum að passa okkur á því að vera nógu ákveðnir gagnvart þeirra skyttum en jafnframt að halda okkur þéttum. Þegar við höfum verið að spila góða vörn þá hefur okkur tekist að finna þetta jafnvægi.“ Hann segir að varnarleikurinn geti orðið betri hjá íslenska liðinu. „Ég hefði viljað byrja betur þó að leikurinn gegn Svíþjóð hafi verið ágætur. En mér finnst samt stígandi í varnarleiknum eins og í sóknarleiknum - við verðum með betri með hverjum leiknum og vona ég að það verði áframhald á því.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Sjá meira
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00