Nyegaard: Guðmundur á eftir að höndla pressuna Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 19:00 Íslandsvinurinn Bent Nyegaard er sérfræðingur TV2 sjónvarpsstöðvarinnar. Hann þjálfaði bæði Fram og ÍR á sínum tíma. Hann segir pressuna á Guðmund Guðmundsson gríðarlega mikla. Íslenska landsliðið er í hópi 8-10 bestu í heimi að hans mati. „Það hefur verið mikil umræða um dómgæsluna. Þannig voru fáir brottrekstrar í leik Dana og Rússa og maður veltir því fyrir sér hvort leikmenn séu farnir að laga sig að dómgæslunni. Ég veit ekki hvort þetta er gott fyrir íþróttina. Ég vil að menn fái að takast á án þess að vera grófir," segir Nyegaard. Er handboltinn eitthvað að breytast, er hann betri eða verri á þessu móti? „Ég hef fylgst vel með D-riðlinum þar sem Danir spila. Margir leikir þar hafa verið góðir t.d. leikur Dana og Þjóðverja sem var frábær. Pólverjar og Argentínumenn eru sterkir. Við teljum að Evrópa eigi bestu liðin í karlaflokki en svo sjáum við lið eins og Argentínu og Eygptaland. Það verður fróðlegt að sjá hvort handboltalið utan Evrópu eru að verða sterkari." Gæti það orðið erfiðara fyrir lið eins og það íslenska að komast á heimsmeistaramót í framtíðinni? „Ég veit það ekki því ég tel að Íslendingar séu í hópi 8-10 bestu liðanna í dag. En Suður Ameríkuliðin sækja á og ég er einnig hissa á þvi hvað Egyptar eru sterkir." En hvað segir Nygegaard um frammistöðu íslenska liðsins, kemur hún honum á óvart? „Mjög á óvart. Ég var hissa á stórum ósigrum gegn Svíum og Tékkum og hissa á jafntefli við Frakka. Það eru alltof miklar sveiflur í leik liðsins. Við Danir óttumst alltaf Íslendinga því þeir spila alltaf vel gegn okkur. Við sáum það í æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Þeir eru mótherjar sem við viljum ekki mæta en það bendir margt til þess að svo verði“. Hvað með pressuna á Guðmund Guðmundsson. „Hún er gríðarleg. Við höfum staðið okkur vel á fjórum síðustu mótum og þegar við gerum jafntefli við Argentínu og Þýskaland, sem við teljum að við séum betri og þegar þú spilar vel í fyrri hálfleik en missir taktinn í þeim seinni, þá er pressan mikil. Ég held að Guðmundur eigi eftir að höndla pressuna. En þetta er ný áskorun fyrir hann. Hér er krafan um að komast úr skugganum á hinum sigursæla Ulrik Wilbek. Hann á því mikið verk fyrir höndum."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. 23. janúar 2015 18:00 Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Íslandsvinurinn Bent Nyegaard er sérfræðingur TV2 sjónvarpsstöðvarinnar. Hann þjálfaði bæði Fram og ÍR á sínum tíma. Hann segir pressuna á Guðmund Guðmundsson gríðarlega mikla. Íslenska landsliðið er í hópi 8-10 bestu í heimi að hans mati. „Það hefur verið mikil umræða um dómgæsluna. Þannig voru fáir brottrekstrar í leik Dana og Rússa og maður veltir því fyrir sér hvort leikmenn séu farnir að laga sig að dómgæslunni. Ég veit ekki hvort þetta er gott fyrir íþróttina. Ég vil að menn fái að takast á án þess að vera grófir," segir Nyegaard. Er handboltinn eitthvað að breytast, er hann betri eða verri á þessu móti? „Ég hef fylgst vel með D-riðlinum þar sem Danir spila. Margir leikir þar hafa verið góðir t.d. leikur Dana og Þjóðverja sem var frábær. Pólverjar og Argentínumenn eru sterkir. Við teljum að Evrópa eigi bestu liðin í karlaflokki en svo sjáum við lið eins og Argentínu og Eygptaland. Það verður fróðlegt að sjá hvort handboltalið utan Evrópu eru að verða sterkari." Gæti það orðið erfiðara fyrir lið eins og það íslenska að komast á heimsmeistaramót í framtíðinni? „Ég veit það ekki því ég tel að Íslendingar séu í hópi 8-10 bestu liðanna í dag. En Suður Ameríkuliðin sækja á og ég er einnig hissa á þvi hvað Egyptar eru sterkir." En hvað segir Nygegaard um frammistöðu íslenska liðsins, kemur hún honum á óvart? „Mjög á óvart. Ég var hissa á stórum ósigrum gegn Svíum og Tékkum og hissa á jafntefli við Frakka. Það eru alltof miklar sveiflur í leik liðsins. Við Danir óttumst alltaf Íslendinga því þeir spila alltaf vel gegn okkur. Við sáum það í æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Þeir eru mótherjar sem við viljum ekki mæta en það bendir margt til þess að svo verði“. Hvað með pressuna á Guðmund Guðmundsson. „Hún er gríðarleg. Við höfum staðið okkur vel á fjórum síðustu mótum og þegar við gerum jafntefli við Argentínu og Þýskaland, sem við teljum að við séum betri og þegar þú spilar vel í fyrri hálfleik en missir taktinn í þeim seinni, þá er pressan mikil. Ég held að Guðmundur eigi eftir að höndla pressuna. En þetta er ný áskorun fyrir hann. Hér er krafan um að komast úr skugganum á hinum sigursæla Ulrik Wilbek. Hann á því mikið verk fyrir höndum."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. 23. janúar 2015 18:00 Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. 23. janúar 2015 18:00
Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00
Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00