Kynna nýjan vafra tileinkuðum "nördahópnum” Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 11:36 Jón Von Tetzchner. Vísir/GVA Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“ Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Jón Von Tetzchner hefur gefið út nýjan vafra sem ber nafnið Vivaldi. Jón kom að þróun Opera vafrans og var framkvæmdastjóri þess fyrirtækis um margra ára skeið. Síðustu ár hefur Jón unnið að opnun og uppbyggingu frumkvöðlasetra og er eitt þeirra í Eiðistorgi. Helstu tæknimiðlar heimsins hafa fjallað um nýja vafrann en um 25 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu og þar af ellefu á Íslandi. Af starfsmönnum Vivaldi eru þó nokkrir fyrrverandi starfsmenn Opera. Heimasíðu fyrirtækisins má sjá hér, en þar er hægt að nálgast fyrstu útgáfu Vivaldi.Hægt er að nálgast nýja vafrann á vefsíðunni vivaldi.com.Á vefnum TechCrunch er haft eftir Jóni að vafrinn sé hugsaður fyrir notendur sem vilji meira úr vöfrum en gengur og gerist. Notendur sem skoði margar síður í einu og eyði miklum tíma á internetinu. Mikil samkeppni er á vaframarkaðinum en tæknirisar eins og Microsoft, Apple og Google hafa sett gífurlega mikla vinnu í að þróa vafra fyrir bæði tölvur sem og síma. Í samtali við CNet, segir Jón að Vivaldi virki fyrir PC, Mac og Linux og að í framtíðinni muni hann virka fyrir síma. Í samtali við Spyr.is segir Jón að Vivaldi bjóði upp á margt sem aðrir vafrar geri ekki. Í því samhengi nefnir hann margar fylgiþjónustur, góðar lyklaborðsskipanir, gott geymsluminni og fleira sem flýtir fyrir því þegar menn eru að vinna. „Stundum er þetta kallaður „nördahópurinn” en miðað við þær kynslóðir sem eru að vaxa úr grasi í dag, þá verður markhópurinn eflaust fjölmennari í framtíðinni ef eitthvað er.“
Tækni Tengdar fréttir Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19 Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00 Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07 Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23. janúar 2015 17:19
Stofnandi Opera kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Tetzchner hefur keypt tíundapart í Dohop. 4. desember 2013 07:00
Nýr íslenskur samskiptamiðill Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner. 3. febrúar 2014 14:07
Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. 27. ágúst 2013 09:15