Fóru of snemma og misstu af ótrúlegri endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 13:15 Þessi trúðu allan tímann. Vísir/Getty Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Það fengu þó ekki allir stuðningsmenn Seattle Seahawks að upplifa þessa ótrúlegu endurkomu því margir þeirra höfðu gefist upp og yfirgefið leikvanginn. Seattle Seahawks var 7-19 undir í leiknum þegar aðeins fimm mínútur voru eftir og leikstjórnandinn Russell Wilson kastaði þá boltanum frá sér í fjórða sinn. Útlitið var svo svart að stuðningsmenn heimaliðsins fóru að týnast af vellinum en þá hófst kraftaverkaendurkoman sem Tómas Þór Þórðarson lýsti svo skemmtilega í beinni á Stöð 2 Sport. Seattle Seahawks kom til baka og vann leikinn 28-22 í framlengingu sem þýðir að liðið á möguleika á því að verða NFL-meistari annað árið í röð. Stuðningsmennirnir sem yfirgáfu leikvanginn máttu ekki koma aftur inn en það fór örugglega ekkert framhjá þeim þegar trúfastari stuðningsmenn Seahawks-liðins fögnuðu hverju ótrúlega atvikinu á fætur öðru í þessum magnaða leik. Það verður því lengi talað um þennan leik í Seattle en það er líka hægt að lofa þessum stuðningsmönnum Seattle Seahawks liðsins sem gáfust upp og fóru af vellinum að þeir eigi líka eftir að vera minntir á þau mistök sín ansi oft á næstu misserum.Seahawks fans leave early, can't get back in http://t.co/sNG6zbSVWV— Shawn Rowden (@1_wally) January 19, 2015 That's what happens when you leave a game early.... #GBvsSEA pic.twitter.com/K3cNtevOI7— Chris Daniels (@ChrisDaniels5) January 18, 2015 NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sjá meira
Seattle Seahawks er komið í Super Bowl annað árið í röð eftir kraftaverkaendurkomu á móti Green Bay Packers í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Það fengu þó ekki allir stuðningsmenn Seattle Seahawks að upplifa þessa ótrúlegu endurkomu því margir þeirra höfðu gefist upp og yfirgefið leikvanginn. Seattle Seahawks var 7-19 undir í leiknum þegar aðeins fimm mínútur voru eftir og leikstjórnandinn Russell Wilson kastaði þá boltanum frá sér í fjórða sinn. Útlitið var svo svart að stuðningsmenn heimaliðsins fóru að týnast af vellinum en þá hófst kraftaverkaendurkoman sem Tómas Þór Þórðarson lýsti svo skemmtilega í beinni á Stöð 2 Sport. Seattle Seahawks kom til baka og vann leikinn 28-22 í framlengingu sem þýðir að liðið á möguleika á því að verða NFL-meistari annað árið í röð. Stuðningsmennirnir sem yfirgáfu leikvanginn máttu ekki koma aftur inn en það fór örugglega ekkert framhjá þeim þegar trúfastari stuðningsmenn Seahawks-liðins fögnuðu hverju ótrúlega atvikinu á fætur öðru í þessum magnaða leik. Það verður því lengi talað um þennan leik í Seattle en það er líka hægt að lofa þessum stuðningsmönnum Seattle Seahawks liðsins sem gáfust upp og fóru af vellinum að þeir eigi líka eftir að vera minntir á þau mistök sín ansi oft á næstu misserum.Seahawks fans leave early, can't get back in http://t.co/sNG6zbSVWV— Shawn Rowden (@1_wally) January 19, 2015 That's what happens when you leave a game early.... #GBvsSEA pic.twitter.com/K3cNtevOI7— Chris Daniels (@ChrisDaniels5) January 18, 2015
NFL Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sjá meira