Búðu til þinn eigin farða Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 19. desember 2014 12:00 visir/getty Fyrir þá sem vilja náttúrulegan farða án allra óæskilegra aukaefna er þessi uppskrift alveg málið.5 msk. örvarrótarduft (fæst í flestum heilsubúðum)1 tsk. kakóduft (eða eftir þörfum)1 tsk. kanillTil þess að búa til laust púður er gott að byrja með örvarrótarduftið og bæta kakóinu og kanilnum rólega saman við þangað til réttur tónn sem passar húðlitnum hefur náðst. Geymið í lítilli krukku eða tómum umbúðum undan öðru púðri og berið á með bursta. Til þess að fá fast púður er hægt að blanda nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu eða vodka saman við púðrið og pressa niður í tóma púðurdós. Einnig er hægt að búa til sólarpúður úr sömu hráefnum en þá er hlutfallið af kakóinu og kanilnum örlítið hærra. Heilsa Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist
Fyrir þá sem vilja náttúrulegan farða án allra óæskilegra aukaefna er þessi uppskrift alveg málið.5 msk. örvarrótarduft (fæst í flestum heilsubúðum)1 tsk. kakóduft (eða eftir þörfum)1 tsk. kanillTil þess að búa til laust púður er gott að byrja með örvarrótarduftið og bæta kakóinu og kanilnum rólega saman við þangað til réttur tónn sem passar húðlitnum hefur náðst. Geymið í lítilli krukku eða tómum umbúðum undan öðru púðri og berið á með bursta. Til þess að fá fast púður er hægt að blanda nokkrum dropum af ilmkjarnaolíu eða vodka saman við púðrið og pressa niður í tóma púðurdós. Einnig er hægt að búa til sólarpúður úr sömu hráefnum en þá er hlutfallið af kakóinu og kanilnum örlítið hærra.
Heilsa Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist