Biðin eftir Meistaradeildarmarkinu nú 834 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 06:00 Kolbeinn fagnar marki í leik með Ajax. Vísir/AFP Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í heimsókn í París í kvöld þar sem liðið mætir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni (beint á S2 Sport 4 kl. 19.45). Það er lítið undir í leiknum nema kannski fyrir okkar mann að komast loksins á blað í Meistaradeildinni. Íslenski landsliðsframherjinn kom inn á sem varamaður í hollensku deildinni um síðustu helgi en hefur byrjað fyrstu fjóra leiki Ajax í Meistaradeildinni. PSG og Barcelona hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum og Ajax á því ekki lengur möguleika á því að komast áfram. Kolbeinn Sigþórsson á að baki 11 leiki og 834 mínútur í Meistaradeildinni en á enn eftir að koma boltanum í netið. Það væri ekki leiðinlegt fyrir hann að gera það á Parc des Princes. Manchester City er að berjast fyrir lífi sínu í E-riðli og þarf helst að vinna Bayern München á heimavelli í kvöld (beint á S2 Sport kl. 19.45) til að eiga möguleika á öðru sætinu en Bæjarar hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum. City er með 2 stig eða tveimur færri en CSKA og Roma sem mætast í Moskvu (Beint á S2 Sport kl. 17.00). Í G-riðli geta Chelsea og Schalke bæði tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum þegar þau mætast í Þýskalandi (beint á S2 Sport3 kl. 19.45). Chelsea er með átta stig en Schalke fimm. Sporting (4 stig) tekur síðan á móti Maribor (3 stig). Porto er komið áfram í H-riðli og Shakhtar vantar bara eitt stig. til þess að senda Bate út. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20. nóvember 2014 06:00 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru í heimsókn í París í kvöld þar sem liðið mætir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni (beint á S2 Sport 4 kl. 19.45). Það er lítið undir í leiknum nema kannski fyrir okkar mann að komast loksins á blað í Meistaradeildinni. Íslenski landsliðsframherjinn kom inn á sem varamaður í hollensku deildinni um síðustu helgi en hefur byrjað fyrstu fjóra leiki Ajax í Meistaradeildinni. PSG og Barcelona hafa þegar tryggt sér sæti í sextán liða úrslitunum og Ajax á því ekki lengur möguleika á því að komast áfram. Kolbeinn Sigþórsson á að baki 11 leiki og 834 mínútur í Meistaradeildinni en á enn eftir að koma boltanum í netið. Það væri ekki leiðinlegt fyrir hann að gera það á Parc des Princes. Manchester City er að berjast fyrir lífi sínu í E-riðli og þarf helst að vinna Bayern München á heimavelli í kvöld (beint á S2 Sport kl. 19.45) til að eiga möguleika á öðru sætinu en Bæjarar hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum. City er með 2 stig eða tveimur færri en CSKA og Roma sem mætast í Moskvu (Beint á S2 Sport kl. 17.00). Í G-riðli geta Chelsea og Schalke bæði tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum þegar þau mætast í Þýskalandi (beint á S2 Sport3 kl. 19.45). Chelsea er með átta stig en Schalke fimm. Sporting (4 stig) tekur síðan á móti Maribor (3 stig). Porto er komið áfram í H-riðli og Shakhtar vantar bara eitt stig. til þess að senda Bate út.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20. nóvember 2014 06:00 Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00 Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Er Kolbeinn nokkuð kólnaður? Kolbeinn Sigþórsson náði ekki að skora í síðustu þremur leikjum íslenska fótboltalandsliðsins og er þetta í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sem hann hefur spilað þrjá heila landsleiki í röð án þess að skora. Búinn að bíða í 283 mínútur eftir að ná Ríkharð Jónssyni í 2. sætinu á markalista landsliðsins. 20. nóvember 2014 06:00
Kolbeinn: Framherjar verða að halda ró sinni þó illa gangi Kolbeinn Sigþórsson lætur gagnrýnisraddir ekki setja sig úr jafnvægi. Á ýmsu hefur gengið hjá liði hans, Ajax í Hollandi, en hann segist ánægður þar þó að hann hafi verið hársbreidd frá því að yfirgefa félagið. 15. nóvember 2014 06:00
Skorar Kolbeinn á Nývangi í kvöld? Barcelona og Ajax mætast í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta og þar verður íslenskur landsliðsframherji vonandi í sviðsljósinu. 21. október 2014 06:00