Fer ekki að ákvæðum alþjóðlegra sáttmála Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 26. maí 2014 06:00 Anna Kristinsdóttir „Við segjum ekki að við ætlum að taka þessa lóð til baka af því okkur er illa við múslima. Það er bæði galið og sérkennilegt að oddvitar pólitískra framboða séu að setja slík mál á oddinn,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar. Anna segir Íslendinga aðila að fjölda alþjóðlegra sáttmála um mannréttindamál sem banni mismunun. Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar sé mismunun einnig bönnuð. Því sé sérkennilegt ef einstaka stjórnmálamenn telji sig yfir það hafna að fara að ákvæðum alþjóðasáttmála og stjórnarskrár. Anna bendir á að European Commission for Racism and Intolerance (ECRI) hafi nokkrum sinnum gert athugasemdir við tregðu borgaryfirvalda til að úthluta múslimum lóð undir mosku. Tekið hafi 14 ár fyrir múslima að fá lóðina. Hún verði ekki tekin af þeim aftur. Ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, um að afturkalla ætti úthlutun lóðar fyrir mosku í Sogamýri í Reykjavík, hafa vakið hörð viðbrögð. „Auðvitað fylgist ECRI stöðugt með því sem gerist hér. Við tökum allar athugasemdir frá þeim mjög alvarlega,“ segir Anna og efast ekki um að ECRI hafi fregnað af ummælum Sveinbjargar. Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, hefur varpað þeirri spurningu til Sveinbjargar Birnu hvort hún vilji að Reykjavík fái þann dóm frá Evrópuráðinu, þar sem Ísland er meðal stofnaðila, að Reykjavík mismuni fólki á grundvelli trúarbragða og sendi þau skilaboð til umheimsins að múslimar séu ekki velkomnir á Íslandi. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Við segjum ekki að við ætlum að taka þessa lóð til baka af því okkur er illa við múslima. Það er bæði galið og sérkennilegt að oddvitar pólitískra framboða séu að setja slík mál á oddinn,“ segir Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar. Anna segir Íslendinga aðila að fjölda alþjóðlegra sáttmála um mannréttindamál sem banni mismunun. Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar sé mismunun einnig bönnuð. Því sé sérkennilegt ef einstaka stjórnmálamenn telji sig yfir það hafna að fara að ákvæðum alþjóðasáttmála og stjórnarskrár. Anna bendir á að European Commission for Racism and Intolerance (ECRI) hafi nokkrum sinnum gert athugasemdir við tregðu borgaryfirvalda til að úthluta múslimum lóð undir mosku. Tekið hafi 14 ár fyrir múslima að fá lóðina. Hún verði ekki tekin af þeim aftur. Ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, um að afturkalla ætti úthlutun lóðar fyrir mosku í Sogamýri í Reykjavík, hafa vakið hörð viðbrögð. „Auðvitað fylgist ECRI stöðugt með því sem gerist hér. Við tökum allar athugasemdir frá þeim mjög alvarlega,“ segir Anna og efast ekki um að ECRI hafi fregnað af ummælum Sveinbjargar. Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi, hefur varpað þeirri spurningu til Sveinbjargar Birnu hvort hún vilji að Reykjavík fái þann dóm frá Evrópuráðinu, þar sem Ísland er meðal stofnaðila, að Reykjavík mismuni fólki á grundvelli trúarbragða og sendi þau skilaboð til umheimsins að múslimar séu ekki velkomnir á Íslandi.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði