Gosdrykkja minnkar Freyr Bjarnason skrifar 16. apríl 2014 07:30 Gosið á undir högg að sækja. Mynd/GettyImages Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem gosdrykkjasalan fellur í fimmtán ár. Hins vegar jókst sala fyrirtækisins á goslausum drykkjum á sama tíma. Hagnaður Coca-Cola á fyrsta ársfjórðungi lækkaði úr 1,75 milljörðum dala á síðasta ári í 1,62 milljarða. Margir gjaldmiðlar hafa veikst gagnvart Bandaríkjadollar sem skýrir samdráttinn að einhverju leyti. Fjármálastjóri Coca-Cola, Gary Fayard, kennir tímasetningu páskanna um fallið, en þeir lenda á öðrum fjórðungi þessa árs í stað hins fyrsta. Gosdrykkja hefur átt undir högg að sækja í þróaðri löndum eins og Bandaríkjunum árum saman, þar sem talið er að hún ýti undir þyngdaraukningu. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem gosdrykkjasalan fellur í fimmtán ár. Hins vegar jókst sala fyrirtækisins á goslausum drykkjum á sama tíma. Hagnaður Coca-Cola á fyrsta ársfjórðungi lækkaði úr 1,75 milljörðum dala á síðasta ári í 1,62 milljarða. Margir gjaldmiðlar hafa veikst gagnvart Bandaríkjadollar sem skýrir samdráttinn að einhverju leyti. Fjármálastjóri Coca-Cola, Gary Fayard, kennir tímasetningu páskanna um fallið, en þeir lenda á öðrum fjórðungi þessa árs í stað hins fyrsta. Gosdrykkja hefur átt undir högg að sækja í þróaðri löndum eins og Bandaríkjunum árum saman, þar sem talið er að hún ýti undir þyngdaraukningu.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira