Iðjulaus eftir fjöldauppsagnir í tóbaksverksmiðjum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. apríl 2014 00:00 Það var ekki mikið að gera hjá starfsfólki Imperial Tobacco sem mætti til vinnu í gær. Nordicphoto/AFP Starfsmenn Seita-Imperial Tobacco-verksmiðjunnar í Carquefou í Frakklandi stóðu verklausir fyrir utan inngang verksmiðjunnar en Imperial Tobacco tilkynnti um lokun hennar í gær. Tilkynnt var um lokun verksmiðja fyrirtækisins bæði í Frakklandi og Bretlandi en 900 manns misstu við það atvinnuna. Minnkandi sala í Evrópu ásamt stífari lagasetningu gegn reykingum varð til þess að svona fór. Breska verksmiðjan er í Nottingham í Englandi en þar störfuðu 540 manns. Í Carquefou glötuðu 327 vinnunni við lokunina í gær. Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starfsmenn Seita-Imperial Tobacco-verksmiðjunnar í Carquefou í Frakklandi stóðu verklausir fyrir utan inngang verksmiðjunnar en Imperial Tobacco tilkynnti um lokun hennar í gær. Tilkynnt var um lokun verksmiðja fyrirtækisins bæði í Frakklandi og Bretlandi en 900 manns misstu við það atvinnuna. Minnkandi sala í Evrópu ásamt stífari lagasetningu gegn reykingum varð til þess að svona fór. Breska verksmiðjan er í Nottingham í Englandi en þar störfuðu 540 manns. Í Carquefou glötuðu 327 vinnunni við lokunina í gær.
Mest lesið Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira