Blaz fer í buffalo-skónum á Selfoss Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. apríl 2014 12:00 Hanni Bach, trommari Skítamórals, afhendir hér Erpi Eyvindarsyni lyklana að borginni, Buffalo-skóna. vísir/valli „Blaz er allavega kominn í buffalo-skóna og klár á Selfoss,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann kemur fram á 800 Bar Selfossi í kvöld. Hann ætlar þó ekki aðeins að halda tónleika þar, því hann ætlar að afhenda staðnum einstaka rommflösku til ættleiðingar, en staðurinn er kominn með gott safn af merkilegum munum úr tónlistarlistarsögu Íslands. „Það er hellingur af flottu stöffi þarna. Þetta er að verða eitt flottasta tónlistarsafn landsins, til dæmis er mínípilsið sem Einar Ágúst klæddist í Eurovision á safni staðarins,“ bætir Erpur við.Hanni sýnir Erpi hér hvernig menn eiga að klæða sig í Buffalo-skó.Vísir/Valli„Þegar listamaður kemur að spila hjá okkur, þá kemur hann með hlut með sér. Ætlunin er að búa til flott safn sem hefur að geyma merkilega hluti úr tónlistarsögunni og því gott að fá þessa einstöku rommflösku frá Erpi, hann er jú andlit rommsins á Íslandi,“ segir Eiður Birgisson, eigandi 800 bars en Erpur og hann einmitt saman í Rommklúbbnum Maradona Social Club. Erpur kemur fram með nýrri sveit sinni, Clanroca, og fleiri félögum á 800 Bar í kvöld og lofar miklu fjöri. „Þetta verður alveg magnað, Selfoss er náttúrulega stórkostlegur staður,“ bætir Erpur við. 800 Bar brann árið 2012 en hefur nú verið opnaður í sömu byggingu og Hótel Selfoss og er í mikilli sókn. „Ég ætli að brenna 800 Bar niður aftur í kvöld,“ bætir Erpur við léttur í lundu. Húsið opnar klukkan 21.00. Eurovision Tengdar fréttir Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00 Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
„Blaz er allavega kominn í buffalo-skóna og klár á Selfoss,“ segir rapparinn Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca en hann kemur fram á 800 Bar Selfossi í kvöld. Hann ætlar þó ekki aðeins að halda tónleika þar, því hann ætlar að afhenda staðnum einstaka rommflösku til ættleiðingar, en staðurinn er kominn með gott safn af merkilegum munum úr tónlistarlistarsögu Íslands. „Það er hellingur af flottu stöffi þarna. Þetta er að verða eitt flottasta tónlistarsafn landsins, til dæmis er mínípilsið sem Einar Ágúst klæddist í Eurovision á safni staðarins,“ bætir Erpur við.Hanni sýnir Erpi hér hvernig menn eiga að klæða sig í Buffalo-skó.Vísir/Valli„Þegar listamaður kemur að spila hjá okkur, þá kemur hann með hlut með sér. Ætlunin er að búa til flott safn sem hefur að geyma merkilega hluti úr tónlistarsögunni og því gott að fá þessa einstöku rommflösku frá Erpi, hann er jú andlit rommsins á Íslandi,“ segir Eiður Birgisson, eigandi 800 bars en Erpur og hann einmitt saman í Rommklúbbnum Maradona Social Club. Erpur kemur fram með nýrri sveit sinni, Clanroca, og fleiri félögum á 800 Bar í kvöld og lofar miklu fjöri. „Þetta verður alveg magnað, Selfoss er náttúrulega stórkostlegur staður,“ bætir Erpur við. 800 Bar brann árið 2012 en hefur nú verið opnaður í sömu byggingu og Hótel Selfoss og er í mikilli sókn. „Ég ætli að brenna 800 Bar niður aftur í kvöld,“ bætir Erpur við léttur í lundu. Húsið opnar klukkan 21.00.
Eurovision Tengdar fréttir Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00 Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. 28. mars 2014 09:00
Hebbi í Skímó í hvítum buffalo-skóm Herbert Viðarsson, bassaleikari Skítamórals, stal senunni þegar sveitin kom fram á Spot á laugardagskvöld, þegar hann klæddist hvítum Buffalo-skóm. 1. apríl 2014 10:00