Svolítið öðruvísi en í fyrra Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2014 07:00 Kvennalið HK fagnar öruggum sigri gegn Aftureldingu. fréttablaðið/valli „Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við. Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
„Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við.
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira