Hermann og David James ætla að þjálfa áfram saman Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2014 07:30 Hermann Hreiðarsson stefnir enn að því að finna sér starf í þjálfun í samstarfi við David James. Vísir/Daníel Hermann Hreiðarsson hefur enn ekki ráðið sig til nýs félags eftir að hann lét af störfum sem þjálfari ÍBV að loknu síðasta tímabili. Markvörðurinn David James var aðstoðarþjálfari Hermanns í Eyjum og hyggja þeir á áframhaldandi samstarf. „Við höfðum gaman af þessu í sumar og leið vel í starfinu. Við erum bara búnir með eitt ár í þjálfun og erum spenntir fyrir því að starfa áfram saman. Við teljum að það gæti reynst okkur báðum vel,“ sagði Hermann í samtali við Fréttablaðið í gær. Þeir Hermann og James sendu inn sameiginlega umsókn um stöðu knattspyrnustjóra Portsmouth, þeirra gamla félags, í haust en voru ekki ráðnir. James er nú staddur í Englandi að klára UEFA A-þjálfaragráðu sína auk þess að starfa við þjálfun. Sjálfur er Hermann í fríi frá knattspyrnunni í fyrsta sinn í langan tíma enda tók þjálfaraferillinn við af löngum atvinnumannasferli í Englandi. „Nú horfir maður á þetta umhverfi utan frá í smá tíma sem er ágætt eftir að hafa verið á kafi í þessu í ansi mörg ár. Maður kemur síðan ferskur inn þegar eitthvað býðst,“ segir Hermann. Hann stefnir að því að ná sér í æðstu þjálfaragráðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA Pro License, en þangað til einbeitir hann sér að því að byggja upp hótelrekstur á Hellu. „Maður er að stússast í þessu daginn út og inn og stefnan er ýta því úr vör í sumar. Svo veit maður aldrei hvað gerist.“ Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Hermann Hreiðarsson hefur enn ekki ráðið sig til nýs félags eftir að hann lét af störfum sem þjálfari ÍBV að loknu síðasta tímabili. Markvörðurinn David James var aðstoðarþjálfari Hermanns í Eyjum og hyggja þeir á áframhaldandi samstarf. „Við höfðum gaman af þessu í sumar og leið vel í starfinu. Við erum bara búnir með eitt ár í þjálfun og erum spenntir fyrir því að starfa áfram saman. Við teljum að það gæti reynst okkur báðum vel,“ sagði Hermann í samtali við Fréttablaðið í gær. Þeir Hermann og James sendu inn sameiginlega umsókn um stöðu knattspyrnustjóra Portsmouth, þeirra gamla félags, í haust en voru ekki ráðnir. James er nú staddur í Englandi að klára UEFA A-þjálfaragráðu sína auk þess að starfa við þjálfun. Sjálfur er Hermann í fríi frá knattspyrnunni í fyrsta sinn í langan tíma enda tók þjálfaraferillinn við af löngum atvinnumannasferli í Englandi. „Nú horfir maður á þetta umhverfi utan frá í smá tíma sem er ágætt eftir að hafa verið á kafi í þessu í ansi mörg ár. Maður kemur síðan ferskur inn þegar eitthvað býðst,“ segir Hermann. Hann stefnir að því að ná sér í æðstu þjálfaragráðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA Pro License, en þangað til einbeitir hann sér að því að byggja upp hótelrekstur á Hellu. „Maður er að stússast í þessu daginn út og inn og stefnan er ýta því úr vör í sumar. Svo veit maður aldrei hvað gerist.“
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira