Landsliðið leikur Led Zeppelin Gunnar Leó Pálsson skrifar 23. janúar 2014 11:00 Eiki Hauks syngur á tónleikunum. fréttablaðið/stefán „Þessi tónlist er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég held það sé ansi erfitt að finna manneskju sem fílar ekki Led Zeppelin,“ segir Smári Hrólfsson einn eigenda viðburðafyrirtækisins Dægurflugunnar, sem skipuleggur tónleika til heiðurs Led Zeppelin í Eldborgarsal Hörpu 21. mars. Hljómsveitin sem ætlar að setja sig í spor Zeppelin er sett saman af Þóri Úlfarssyni tónlistarstjóra og er valinn maður hverju rúmi. „Við ákváðum að halda þessa tónleika eftir velgengni ELO heiðurstónleikanna sem voru á síðasta ári.“ Dægurflugan leggur fimm hundruð krónur af hverjum miða til Mottumars. „Við viljum bara styrkja gott málefni.“ „Allir sem koma að þessu hafa brennandi áhuga á tónlist Zeppelin þannig að allir leggja sig sérstaklega mikið fram,“ bætir Smári við.Led Zeppelin ein áhrifamesta hljómsveit tónlistarsögunnar.nordicphotos/gettyLed Zeppelin er af mörgum talin ein áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin er meðal vinsælustu listamanna heims og hafa selst um þrjú hundruð milljón plötur á heimsvísu. Á þessum tónleikum verða spiluð bestu lög þessarar frábæru hljómsveitar. Um sönginn sjá rokkararnir Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Stefán Jakobsson. Tónlistarstjóri-Þórir Úlfarsson Söngur-Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Stefán Jakobsson Sérstakir gestir- Birgir Haraldsson söngvari og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari úr Gildrunni. Hljómsveit:Þórir Úlfarsson, hljómborð og raddirGulli Briem, trommurKristján Grétarsson, gítarEyþór Úlfar Þórisson, gítarIngi Björn Ingason, bassiásamt strengjasveit Miðasala hefst í dag klukkan 12.00 á hádegi í dag á midi.is. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Þessi tónlist er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég held það sé ansi erfitt að finna manneskju sem fílar ekki Led Zeppelin,“ segir Smári Hrólfsson einn eigenda viðburðafyrirtækisins Dægurflugunnar, sem skipuleggur tónleika til heiðurs Led Zeppelin í Eldborgarsal Hörpu 21. mars. Hljómsveitin sem ætlar að setja sig í spor Zeppelin er sett saman af Þóri Úlfarssyni tónlistarstjóra og er valinn maður hverju rúmi. „Við ákváðum að halda þessa tónleika eftir velgengni ELO heiðurstónleikanna sem voru á síðasta ári.“ Dægurflugan leggur fimm hundruð krónur af hverjum miða til Mottumars. „Við viljum bara styrkja gott málefni.“ „Allir sem koma að þessu hafa brennandi áhuga á tónlist Zeppelin þannig að allir leggja sig sérstaklega mikið fram,“ bætir Smári við.Led Zeppelin ein áhrifamesta hljómsveit tónlistarsögunnar.nordicphotos/gettyLed Zeppelin er af mörgum talin ein áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin er meðal vinsælustu listamanna heims og hafa selst um þrjú hundruð milljón plötur á heimsvísu. Á þessum tónleikum verða spiluð bestu lög þessarar frábæru hljómsveitar. Um sönginn sjá rokkararnir Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Stefán Jakobsson. Tónlistarstjóri-Þórir Úlfarsson Söngur-Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Stefán Jakobsson Sérstakir gestir- Birgir Haraldsson söngvari og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari úr Gildrunni. Hljómsveit:Þórir Úlfarsson, hljómborð og raddirGulli Briem, trommurKristján Grétarsson, gítarEyþór Úlfar Þórisson, gítarIngi Björn Ingason, bassiásamt strengjasveit Miðasala hefst í dag klukkan 12.00 á hádegi í dag á midi.is.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“