Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Grýla skrifar 12. desember 2014 11:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Jól Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Þvörusleikir kom til byggða í nótt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Jól Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Jól Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Jól