Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Grýla skrifar 12. desember 2014 11:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Jólamúffur Svandísar: Lærði að baka á Instagram Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól