Sony hættir við að sýna The Interview Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2014 23:19 Seth Rogen og James France eru í aðalhlutverkum myndarinnar. Vísir/AFP Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur hætt við sýningu myndarinnar The Interview en til stóð að hún yrði frumsýnd á jóladag. Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að hún yrði ekki tekin til sýninga. Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace höfðu áður birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna þar sem öllum þeim sem hugðust sjá myndina er hótað. Fyrr í dag var tilkynnt að frumsýningu myndarinnarinnar í New York hefði verið frestað. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum.Í frétt BBC kemur fram að forsvarsmenn Sony séu mjög hryggir vegna tilraunanna til að stöðva dreifingu myndarinnar. „Í ljósi ákvörðunar meirihluta kvikmyndahúsa að ekki taka myndina The Interview til sýninga þá höfum við ákveðið að hætta við frumsýningu myndarinnar þann 25. desember.“ Þá segir að Sony virði og skilji ákvörðun samstarfsaðila sinna og deili að sjálfsögðu áhuga þeirra á að tryggja öryggi starfsmanna og kvikmyndahúsagesta. „Við styðjum kvikmyndagerðarmenn okkar og tjáningarfrelsi þeirra og eru gríðarlega vonsviknir vegna þessarar niðurstöðu.“ Sony-hakkið Tengdar fréttir Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Sony hefur hætt við sýningu myndarinnar The Interview en til stóð að hún yrði frumsýnd á jóladag. Ákvörðunin er tekin eftir að stærstu kvikmyndahúsakeðjur Bandaríkjanna tilkynntu að hún yrði ekki tekin til sýninga. Hópur hakkara sem kalla sig Guardians of Peace höfðu áður birt tölvupósta framkvæmdastjóra kvikmyndadeildar Sony auk annarra gagna þar sem öllum þeim sem hugðust sjá myndina er hótað. Fyrr í dag var tilkynnt að frumsýningu myndarinnarinnar í New York hefði verið frestað. Ríkisstjórn Norður-Kóreu, sem grunuð er um að standa að baki GOP, hefur mótmælt myndinni frá því að í ljós kom að hún fjallar um tvo sjónvarpsmenn sem fá það verkefni að ráða Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu af dögum.Í frétt BBC kemur fram að forsvarsmenn Sony séu mjög hryggir vegna tilraunanna til að stöðva dreifingu myndarinnar. „Í ljósi ákvörðunar meirihluta kvikmyndahúsa að ekki taka myndina The Interview til sýninga þá höfum við ákveðið að hætta við frumsýningu myndarinnar þann 25. desember.“ Þá segir að Sony virði og skilji ákvörðun samstarfsaðila sinna og deili að sjálfsögðu áhuga þeirra á að tryggja öryggi starfsmanna og kvikmyndahúsagesta. „Við styðjum kvikmyndagerðarmenn okkar og tjáningarfrelsi þeirra og eru gríðarlega vonsviknir vegna þessarar niðurstöðu.“
Sony-hakkið Tengdar fréttir Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45 Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00 Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55 Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hóta þeim sem munu horfa á The Interview Frumsýningu myndarinnar í New York hefur verið frestað vegna hótana hakkara. 17. desember 2014 10:45
Birtu laun Rogen og Franco fyrir The Interview Hakkarar sem taldir eru vera tengdir Norður-Kóreu birtu í dag laun leikaranna fyrir myndina The Interview. 4. desember 2014 13:55
Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. 15. desember 2014 15:00
Rannsaka hvort Norður-Kórea sé á bakvið tölvuárásina Meðal gagna sem lekið hafa á netið úr innbrotinu eru óútgefnar kvikmyndir frá Sony. 4. desember 2014 22:55
Óbirtum kvikmyndum stolið frá Sony og settar á netið Norður Kórea neitar ekki að hafa staðið að baki netárás á kerfi Sony. 3. desember 2014 14:01