Segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn ISIS Bjarki Ármannsson skrifar 18. desember 2014 23:46 Jasídar flýja ofsóknir ISIS fyrr á árinu. Vísir/Getty Liðsmenn Kúrda í Norður-Írak segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn samtökunum ISIS frá upphafi. Að þeirra sögn hefur umsátri ISIS-manna um Sinjar-fjall verið aflétt en þar hafa þúsundir manna setið fastir frá því í ágúst.BBC greinir frá. Árásir Kúrda á þá hermenn sem setið hafa um fjallið hófust síðasta miðvikudag. Þá hófu Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra jafnframt umfangsmestu loftárásir sínar frá upphafi sem talsmann bandaríska hersins segja hafa grandað mörgum af háttsettustu leiðtogum ISIS-manna. Um átta þúsund hermenn tóku þátt í árás Kúrda og segja þeir að mikill fjöldi ISIS-manna hafi flúið, vestur til Sýrlands annars vegar og í austurautt til borgarinnar Mosul hinsvegar. Þar ráða íslömsku samtökin enn ríkjum. Þegar mest lét sátu um fimmtíu þúsund manns fastir á Sinjar-fjalli, flestir úr röðum Jasída-þjóðflokksins. Þeir voru hraktir þangað af ISIS-mönnum án nauðsynlegra vista með í för. Margir hafa þó náð að sleppa niður af fjallinu síðan þá. Ef satt reynist að Kúrdar hafi létt umsátrinu er um mikilvægan sigur að ræða. Bærinn Sinjar er þó enn í höndum íslamista sem og önnur stór svæði í norðurhluta landsins. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Liðsmenn Kúrda í Norður-Írak segjast hafa unnið sinn stærsta sigur gegn samtökunum ISIS frá upphafi. Að þeirra sögn hefur umsátri ISIS-manna um Sinjar-fjall verið aflétt en þar hafa þúsundir manna setið fastir frá því í ágúst.BBC greinir frá. Árásir Kúrda á þá hermenn sem setið hafa um fjallið hófust síðasta miðvikudag. Þá hófu Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra jafnframt umfangsmestu loftárásir sínar frá upphafi sem talsmann bandaríska hersins segja hafa grandað mörgum af háttsettustu leiðtogum ISIS-manna. Um átta þúsund hermenn tóku þátt í árás Kúrda og segja þeir að mikill fjöldi ISIS-manna hafi flúið, vestur til Sýrlands annars vegar og í austurautt til borgarinnar Mosul hinsvegar. Þar ráða íslömsku samtökin enn ríkjum. Þegar mest lét sátu um fimmtíu þúsund manns fastir á Sinjar-fjalli, flestir úr röðum Jasída-þjóðflokksins. Þeir voru hraktir þangað af ISIS-mönnum án nauðsynlegra vista með í för. Margir hafa þó náð að sleppa niður af fjallinu síðan þá. Ef satt reynist að Kúrdar hafi létt umsátrinu er um mikilvægan sigur að ræða. Bærinn Sinjar er þó enn í höndum íslamista sem og önnur stór svæði í norðurhluta landsins.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03 Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33 Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06 IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30 Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37 Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45 ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
„Baráttan gegn ISIS gæti tekið mörg ár“ Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ávarpaði fyrr í dag utanríkisráðherra þeirra bandalagsríkja sem taka þátt í stríðinu gegn ISIS á fundi í Brussel. 3. desember 2014 10:03
Íslendingur sagður hafa tekið upp ISIS myndbönd Fullyrt er á vefsíðunni The New York Review of Books að Íslendingur hafi tekið upp myndbönd fyrir hryðjuverkahópinn ISIS. 10. desember 2014 07:33
Fundu fjöldagröf með 230 líkum Fjöldagröf með líkum af 230 fórnarlömbum liðsmanna hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur fundist í austurhluta Sýrlands. 17. desember 2014 21:06
IS heldur úti hlaðvarpi Ræddu við öfgamann sem lést í sjálfsmorðsárás seinnameir. 20. nóvember 2014 12:30
Eiginkona leiðtoga ISIS tekin höndum Talsmaður líbanska hersins hefur staðfest að öryggissveitir hafi handtekið eiginkonu og son Abu Bakr al-Baghdadinærri landamærunum að Sýrlandi. 2. desember 2014 10:37
Isis með þjálfunarbúðir í Líbíu Isis samtökin hafa komið sér upp þjálfunarbúðum í austurhluta Líbíu. Þetta fullyrða bandarísk stjórnvöld og er talið að nokkur hundruð vígamenn séu nú samankomnir í búðunum sem nýlega var komið á laggirnar. 4. desember 2014 07:36
„Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3. desember 2014 15:45
ISIS-liðar kasta samkynhneigðum manni fram af þaki Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýjar myndir sem sýna frekari grimmdarverk samtakanna í Sýrlandi og Írak. 11. desember 2014 11:40