Umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna vann áfrýjunarmál Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2014 23:30 Rice með eiginkonu sinni, Janay Palmer, fyrr í þessum mánuði. Vísir/Getty Ray Rice, einn besti hlaupari NFL-deildarinnar síðastliðin ár, vann í dag áfrýjun á máli sínu gegn deildinni og er því heimilt að semja við lið í deildinni á nýjan leik. Rice er einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna í dag eftir að myndband birtist af honum þar sem hann sást slá unnustu sína, Janay Palmer, í lyftu. Palmer er í dag eiginkona hans en þau giftust fyrr á þessu ári, eftir að atvikið átti sér stað. Aðkoma NFL-deildarinnar að málinu er afar skrautleg og hafa forráðamenn deildarinnar þurft að kosta miklu til að bjarga orðspori hennar. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann, sem hann tók út í upphafi núverandi leiktíðar, en þá var myndbandsupptökum af lyftuatvikinu lekið í fjölmiðla. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Rice var rekinn frá félagi sínu, Baltimore Ravens, og NFL dæmdi hann í ótímabundið bann. Málið vakti gríðarlega athygli í Bandaríkjunum og varð til þess að heimilisofbeldi hjá íþróttamönnum, ekki síst í NFL-deildinni, var sett í sviðsljósið. Rice áfrýjaði ákvörðun deildarinnar að dæma hann í ótímabundið bann, þar sem hann taldi að það væri verið að refsa honum tvisvar fyrir sama atvikið. Undir þau rök var tekið og var ákvörðun NFL-deildarinnar þar með afturkölluð. Rice er hins vegar án félags og óvíst að nokkurt lið í deildinni vilji láta bendla sig við leikmanninn að svo stöddu. Það er þó ekki útilokað. NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Fyrrum yfirmaður FBI stýrir rannsókn um Rice-málið Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. 11. september 2014 22:30 Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15 Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30 Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00 Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Sjá meira
Ray Rice, einn besti hlaupari NFL-deildarinnar síðastliðin ár, vann í dag áfrýjun á máli sínu gegn deildinni og er því heimilt að semja við lið í deildinni á nýjan leik. Rice er einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna í dag eftir að myndband birtist af honum þar sem hann sást slá unnustu sína, Janay Palmer, í lyftu. Palmer er í dag eiginkona hans en þau giftust fyrr á þessu ári, eftir að atvikið átti sér stað. Aðkoma NFL-deildarinnar að málinu er afar skrautleg og hafa forráðamenn deildarinnar þurft að kosta miklu til að bjarga orðspori hennar. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann, sem hann tók út í upphafi núverandi leiktíðar, en þá var myndbandsupptökum af lyftuatvikinu lekið í fjölmiðla. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Rice var rekinn frá félagi sínu, Baltimore Ravens, og NFL dæmdi hann í ótímabundið bann. Málið vakti gríðarlega athygli í Bandaríkjunum og varð til þess að heimilisofbeldi hjá íþróttamönnum, ekki síst í NFL-deildinni, var sett í sviðsljósið. Rice áfrýjaði ákvörðun deildarinnar að dæma hann í ótímabundið bann, þar sem hann taldi að það væri verið að refsa honum tvisvar fyrir sama atvikið. Undir þau rök var tekið og var ákvörðun NFL-deildarinnar þar með afturkölluð. Rice er hins vegar án félags og óvíst að nokkurt lið í deildinni vilji láta bendla sig við leikmanninn að svo stöddu. Það er þó ekki útilokað.
NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Fyrrum yfirmaður FBI stýrir rannsókn um Rice-málið Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. 11. september 2014 22:30 Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15 Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30 Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00 Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Sjá meira
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15
Fyrrum yfirmaður FBI stýrir rannsókn um Rice-málið Staða stjóra NFL-deildarinnar, Roger Goodell, er ekki góð eftir að fréttir bárust af því að hann hefði séð myndbandið umdeilda er Ray Rice rotar unnustu sína. 11. september 2014 22:30
Rice fjarlægður úr nýjasta Madden-leiknum Heimur Ray Rice hrynur meir með hverjum degi eftir að myndband af honum að rota unnustu sína fór í birtingu á netinu. 10. september 2014 23:15
Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Ray Rice og eiginkona hans hafa óskað eftir því að fá frið frá fjölmiðlum eftir að myndband þar sem Ray sést rota hana í lyftu á hóteli lak á netið en hún virðist ætla að standa með sínum manni. 10. september 2014 08:30
Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. 1. september 2014 14:00
Mayweather stendur með Ray Rice Þeir eru ekki margir sem þora að standa með ruðningskappanum Ray Rice í dag en boxarinn Floyd Mayweather er þó einn þeirra. 10. september 2014 18:15