Heimsmet í mótorhjólastökki Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2014 10:06 Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent
Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent