Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 15. nóvember 2014 17:40 Vrba á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Daníel Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékklands, hrósaði íslenska liðinu mjög á blaðamannafundi sínum á Doosan-leikvanginum í Plzen en hér mætast liðin í undankeppni EM 2016 annað kvöld. Ísland og Tékkland eru bæði með níu stig að loknum þremur leikjum en strákarnir okkar á toppi riðilsins með markatöluna 8-0. Vrba sagði það ótrúlega tölfræði. „Það er auðvitað sérstakt að vinna þrjá leiki án þess að fá á sig mark og í raun algjör undantekning. Úrslit leikjanna eru því afar áhugaverð,“ sagði Vrba. „Ísland er ofsalega agað og ég hef ekki séð svona lengi. Þetta er lið með dæmigerða skandínavíska þrautsegju - þeir sækja hratt fram og verða erfiður og óþægilegur andstæðingur.“ „Það er engin tilviljun að þeir hafi haldið hreinu heldur er það árangur vinnu þirra. Holland fékk í raun bara eitt færi gegn þeim og Tyrkland tvö. Agi og skipulagning liðsins er framúrskarandi.“ „Bæði lið gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins og það lið sem ber sigur úr býtum er komið langleiðina til Frakklands. Auðvitað getur vel verið að liðin skilji jöfn en liðin vita vel hvað er í húfi.“ Æfing liðsins á Doosan-leikvanginum í Plzen er opin stuðningsmönnum en Vrba var þar til í fyrra þjálfari Viktora Plzen. Hann náði góðum árangri með liðið þau fimm ár sem hann starfaði hér. „Ég þekki stuðningsmenn í Plzen og trúi því að margir muni mæta í kvöld. Það gleður mig enda viljum við opna okkur fyrir fólkinu.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékklands, hrósaði íslenska liðinu mjög á blaðamannafundi sínum á Doosan-leikvanginum í Plzen en hér mætast liðin í undankeppni EM 2016 annað kvöld. Ísland og Tékkland eru bæði með níu stig að loknum þremur leikjum en strákarnir okkar á toppi riðilsins með markatöluna 8-0. Vrba sagði það ótrúlega tölfræði. „Það er auðvitað sérstakt að vinna þrjá leiki án þess að fá á sig mark og í raun algjör undantekning. Úrslit leikjanna eru því afar áhugaverð,“ sagði Vrba. „Ísland er ofsalega agað og ég hef ekki séð svona lengi. Þetta er lið með dæmigerða skandínavíska þrautsegju - þeir sækja hratt fram og verða erfiður og óþægilegur andstæðingur.“ „Það er engin tilviljun að þeir hafi haldið hreinu heldur er það árangur vinnu þirra. Holland fékk í raun bara eitt færi gegn þeim og Tyrkland tvö. Agi og skipulagning liðsins er framúrskarandi.“ „Bæði lið gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins og það lið sem ber sigur úr býtum er komið langleiðina til Frakklands. Auðvitað getur vel verið að liðin skilji jöfn en liðin vita vel hvað er í húfi.“ Æfing liðsins á Doosan-leikvanginum í Plzen er opin stuðningsmönnum en Vrba var þar til í fyrra þjálfari Viktora Plzen. Hann náði góðum árangri með liðið þau fimm ár sem hann starfaði hér. „Ég þekki stuðningsmenn í Plzen og trúi því að margir muni mæta í kvöld. Það gleður mig enda viljum við opna okkur fyrir fólkinu.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira