Berahino valinn í enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 13:29 Saido Berahino. Vísir/Getty Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. „Ástæðan fyrir því að hann er valinn í hópinn er augljós. Það er ekki bara að hann hafi spilað vel fyrir félagið sitt heldur hefur hann hefur einnig verið öflugur með 21 árs landsliðinu," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. Saido Berahino hefur skorað 8 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er markahæsti enski leikmaðurinn í deildinni. „Hann er í flottu formi og hefur verið inn í myndinni hjá okkur síðan við komum síðast saman. 21 árs landsliðið er bara að spila vináttuleik þannig að það var engin ástæða fyrir okkur að velja hann ekki núna," sagði Hodgson ennfremur. Hodgson valdi líka Stuart Downing, kantmann West Ham, sem hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2012 og þá kemur Arsenal-maðurinn Theo Walcott líka inn eftir löng meiðsli. Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er ekki í hópnum að þessu sinni en hann hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist á æfingu með landsliðinu í september.Enski hópurinn:Markmenn: Fraser Forster, Ben Foster og Joe Hart.Varnarmenn: Leighton Baines, Gary Cahill, Calum Chambers, Nathaniel Clyne, Kieran Gibbs, Phil Jagielka, Luke Shaw, Chris Smalling.Miðjumenn: Ross Barkley, Michael Carrick, Stewart Downing, Jordan Henderson, Adam Lallana, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain, Raheem Sterling, Andros Townsend og Jack Wilshere.Sóknarmenn: Theo Walcott; Rickie Lambert, Wayne Rooney, Daniel Welbeck og Saido Berahino. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. „Ástæðan fyrir því að hann er valinn í hópinn er augljós. Það er ekki bara að hann hafi spilað vel fyrir félagið sitt heldur hefur hann hefur einnig verið öflugur með 21 árs landsliðinu," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. Saido Berahino hefur skorað 8 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er markahæsti enski leikmaðurinn í deildinni. „Hann er í flottu formi og hefur verið inn í myndinni hjá okkur síðan við komum síðast saman. 21 árs landsliðið er bara að spila vináttuleik þannig að það var engin ástæða fyrir okkur að velja hann ekki núna," sagði Hodgson ennfremur. Hodgson valdi líka Stuart Downing, kantmann West Ham, sem hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2012 og þá kemur Arsenal-maðurinn Theo Walcott líka inn eftir löng meiðsli. Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er ekki í hópnum að þessu sinni en hann hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist á æfingu með landsliðinu í september.Enski hópurinn:Markmenn: Fraser Forster, Ben Foster og Joe Hart.Varnarmenn: Leighton Baines, Gary Cahill, Calum Chambers, Nathaniel Clyne, Kieran Gibbs, Phil Jagielka, Luke Shaw, Chris Smalling.Miðjumenn: Ross Barkley, Michael Carrick, Stewart Downing, Jordan Henderson, Adam Lallana, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain, Raheem Sterling, Andros Townsend og Jack Wilshere.Sóknarmenn: Theo Walcott; Rickie Lambert, Wayne Rooney, Daniel Welbeck og Saido Berahino.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira