Dagskráin fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum tilbúin 6. nóvember 2014 17:13 Sigurbjörn Bárðarson á siglingu. Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason Hestar Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason
Hestar Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira